Vikan


Vikan - 04.12.1969, Síða 34

Vikan - 04.12.1969, Síða 34
<* . Uólunum frestacf fram í marz Islendingar ráku upp stór augu, þegar það fréttist, að Castro, einræðisherra á Kúbu, hefði ákveðið að fresta jólunum, þangað til í marz svo að eyja- skeggjar gætu átt við kálgarða sína í ró og spekt. Líklega hefur þessi frétt vakið meiri athygli Islendinga en annarra, þar sem þessi hugmynd er þekkt úr gamanleik Jón- asar og Jóns Múla Arna- sona. VIKAN hefur leitað til nokkurra manna og beðið þá að segja álit sitt á ákvörðun Castros. Svörin fara hér á eftin SÉRA JÓN BJARMAN, ÆSKULÝÐSFULLTRÚI ÞJÖÐKIRKJUNNAR: Mér finnst það álíka gáfulegt og að ætla sér að fresta sunnudegi, því enginn valdamaður getur tek- ið það í sínar hendur að fresta há- tíð sem iólunum. Það fyrsta, sem mér datt í hug er ég heyrði þetta, var spaðadrottningin í Lísu í Undra- landi: No jam today, no jam to- morrow — only jam yesterday. MAGNÚS KJARTANS- SON, RITSTJÖRI OG ALÞM.: Ég er allsendis ókunugur öllu jólahaldi og trúarlífi þar á Kúbu, og því get ég ekki með nokkru móti sagt nokkuð um þetta af eða á. En jól eru fyrst og fremst sið- venja, og það er mismunandi hve sterkt svoleiðis nokkuð er í mönn- um. Nei, það er ekkert satt í því, að ég hafi sjálfur skotið hugmyndinni að Castro, en það hefði í rauninni ekki verið verra en hvað annað; þessi hugmynd sem er upphaflega komin frá íslenzkum kaupsýslu- mönnum er hreint ekki svo galin. RAGNAR STEFÁNS- SON, JARÐSKJÁLFTA- FRÆÐINGUR OG FORM. ÆSKULÝÐS- FYLKINGARINNAR: Kúbubúar vita sennilega hvað þeir eru að gera, og eins hvenær jól eru heppilegust. Ég lít ekki þannig á málið, að jólin þurfi að vera bundin við einhvern sérstak- an dag, því í mínum augum eru jólin allt annað en einhver viss dagur á almanakinu. SÉRAFRANKM. HALL- DÓRSSON, SÓKNAR- PRESTUR: Ég þekki ekki til jólahalds á Kúbu, svo ég get ekki dæmt um hvort þessi ákvörðun er nauðsyn- leg vegna uppskerustarfa og ann- ars. Stjórnvöld geta að vísu boðið og bannað þegnum sínum ýmislegt undir margvíslegu yfirskini, og þá er það þegnanna sjálfra að fara eftir þeim reglum. Hitt er annað mél að kristnir menn munu ætlð minnast fæðingar frelsarans innra með sér og innan veggja síns heima, þótt valdhafarnir loki opinberum helgidómum til tilbeiðslu. 34 VIKAN-JÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.