Vikan


Vikan - 04.12.1969, Side 66

Vikan - 04.12.1969, Side 66
fyrir framan það. Tvær fullorðn- ar systur, sem áttu það, tóku á móti okkur, svartklæddar og virðulegar, og vísuðu okkur á herbergin, þrjú herbergi með kölkuðum veggjum, og tvö rúm í hverju. Við gátum sjálf ráðið hvaða rúm við völdum. „Hvert rúm vinnur fyrir sínum peso!‘ sagði önnur systirin, svo að það stóð á sama hvort það var notað eða ekki. Undir eins og við höfðum skil- að vistunum og talað um jóla- matinn við þær, fórum við heim til Manuel Cabrera. Hann bjó í fallegu, tvílyftu húsi við Plaza, fáein skref frá gistihúsinu. Við höfðum lofað að koma klukkan 5, en þó að við værum dálítið á eftir tímanum, urðum við fyrstu gestirnir. Cabrera og kona hans og tvær fallegar, stálpaðar dæt- ur, tóku hjartanlega á móti okk- ur. Skömmu síðar komst upp hvers vegna við urðum fyrst til að koma: Það átti nefnilega að taka á móti hinum gestunum með alveg sérstöku móti. Það er siðurinn, að níu fjöl- skyldur slái sér saman, og síð- ustu níu dagana fyrir jól halda þær posada heima hjá sér til skiptis. Þessi posada var sú síð- asta. Posada þýðir eiginlega krá eða herbergiskompa og á að tákna staðinn, sem Jósef og María leituðu til nóttina sælu í Betlehem, þegar Jesús fæddist. Við höfum rabbað við Cab- rerafólkið í kortér, þegar við heyrðum umgang og mannamál utan úr patio, forgarðinum, sem var innibyrgður milli fjögurra húsálmanna, en flest herbergin vissu út að þessum garði. Nú var drepið á dyr og biðjandi rödd grátbændi um húsaskjól. Svar- aði þá önnur Cabreradóttirin, að ekkert autt pláss væri í húsinu. Þetta sama endurtók sig við all- ar dyrnar í húsinu. Þetta voru þau Jósef og Maria, sem báðu árangurslaust um húsaskjól. Við síðustu dyrnar söng Jósef beiðni sína og sagði, að það væri drottning himnarík- is, sem væri að biðja um húsa- skjól, því að hún ætti að ala son Guðs. Svo þagnaði rödd Jósefs, IGNIS 140 1. Verð 12.123,— 155 1. — 12.962.— 170 1. — 15.620,— 200 1. — 17.485,— er stær&ti framleiðandi á kælitækjum í Evrópu. 225 1. Verð 20.283,— 275 1. — 22.148,— 330 I. — 32.172,— 400 1. — 36.369,— Umboðsmenn Lækkuð verð. — Mikið úrval. 190 1. Verð 20.516,— 290 1. — 25.645,— 390 1. — 30.307,— um land allt. BTH og CASTOR þvottavélar. Verð 18.800,— — 24.000,— — 27.400,— — 30.750,— með þurrkara. RAFIÐJAN H.F. Vesturgötu 11. - Sími 19294. RAFTORG Kirkjustræti 8. - Sími 26660. 66 VIKAN-JÓLABLAÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.