Vikan


Vikan - 04.12.1969, Síða 67

Vikan - 04.12.1969, Síða 67
r -7 BADEDAS ER DASAMLEGA HRESSANDI, GER- IR LÍKAMANN FERSKARI OG HÚÐINA HEILBRIGÐARI. BADEDAS INNIHELDUR ENGIN LÚTARSÖLT OG EYÐIR ÞVÍ EKKI VARNARSÝRU HÚÐARINNAR. REYNIÐ BADEDAS í NÆSTA BAÐ. BAÐEDAS VÍTAMÍNBAÐEFNI INNIHELDUR 5 VALIN FJÖREFNI SEM TRYGGJA EÐLILEGA STARFSEMI HÚÐARINNAR. BADEDAS ER SÉRSTAKLEGA GOTT HÁRÞVOTTAEFNI. UMBOB: B. A. TULINIUS. heildverzlnn | __ —... __________________—— — --------..—.—.——.—.— —i en samkliður margra barnaradda heyrðist utan úr myrkrinu — það voru herskarar englanna. Dyrnar opnuðust og Jósef og María og öll gestaherhersingin kom inn og var tekið með koss- um og faðmlögum. Nú skipaði fólkið sér kringum langborðin, sem voru kúfuð af allskonar kök- um, konfekti og allskonar sæt- indum, en indíánastúlkurnar á heimilinu báru fram kaffi, vín og franska líkjöra. Svo kom það, sem mestan fögnuð vakti hjá börnunum: pinetan var borin inn og hengd upp í stærstu stofunni. Þetta var geysistór hindberja- rauður fíll með tennur og stór eyru, og í vömbinni á honum var leirkrús með allskonar góð- gæti. Börnin dönsuðu hringdans kringum pinata, en fullorðna fólkið í öðrum hring fyrir utan þau. Nú var bundið fyrir augun á litlum strák og honum feng- inn stafur í hönd, og nú réðst hann á fílinn. Eftir þrjú fjögur vindhögg hitti hann og leir- krukkan brotnaði og allskonar brjóstsykur, súkkulaði, hnetur, sykurtengur og allskonar leik- föng valt út á gólfið. Börnin réð- ust hamslaus á fenginn, með svo mikilli háreysti að ekki heyrðust orðaskil í stofunni. Þegar þessum látum slotaði, var skemmtuninni haldið áfram með söng og dansi, barnaleikj- um og ýmsu gamni fyrir smáa og stóra, unz sezt var að borð- haldi. En nú urðum við að kveðja til þess að láta ekki standa á okkar eigin jólamat, sem beið á gistihúsinu. Það leið ekki á löngu þangað til við — svo var krystþyrni, mistiltein, jólasveini ameríku- dömunnar og öðru jólagamni fyrir að þakka — höfðum gert vistlega jólastofu úr einu hvít- kalkaða herberginu okkar. Þegar kalkúninn var borinn inn og hlýr gulleitur bjarminn frá öllum jólakertunum fyllti stofuna og lýsti upp veizluborð- ið með öllum krásunum og belg- miklum Chiantiflöskum, fund- um við norðurbúarnir fimm, sem tilviljunin hafði sameinað þarna undir sól Mexico, að nú vorum við einmitt komin í jólaskap. Tíminn líður fljótt, án þess að við tökum eftir, þangað til dimmir málmtónar kirkju- klukknanna í Tlaxcale tilkynna, að nú sé miðnæturstundin að nálgast. San Francisco-kirkjan í Taxcale er elzta kirkjan í Ame- ríku og þar var gleðiboðskapur kristninnar fyrst boðaður hinum nýja heimi. Kirkjan var byggð úr steini úr gömlu heiðnu musteri; steinmynd af hrottaleg- um herguði er múruð inn í und- irstöðu kirkjunnar, sem tákn sig- ÞEGAR HÚN VELUR - ER VARAN FRÁ VAL VALS VÖRUR í HVERRI BÚÐ SULTUR SAFTIR ÁVAXTASAFAR TÖMATSÖSA Efnagerðin VALIIR Kársnesbraut 124 — VIKAN-JÓLABLAÐ 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.