Vikan


Vikan - 04.12.1969, Síða 70

Vikan - 04.12.1969, Síða 70
Jólaferð Gullfoss Feröizt í jólaleyfinu. - Njótiö hátíöarinnar og áramótanna um borö í Gullfossí. - Aramótadansleikur um borö í skipinu á siglingu í Kielarskuröi. - Skoöunar- og skemmtiferöir i hverri viðkomuhöfn. 16 DAGA FERÐ - FARGJALD FRA KR.13.008,oo TIL KR. 21.393,oo Söluskattur,fæöi og þjónustugjald innifaliö. FERÐAÁÆTLUN: FRÁ REYKJAVlK J AMSTERDAM I HAMBORG 23. des. 1969 27. og 28. des. 29., 30. og 31. des. í KAUPMANNAHÖFN TIL REYKJAVÍKUR 1., 2. og 3. jan. 1970 7. jan. 1970 Njótið þess að ferðast Ferðizt ódýrt - Ferðizt með Guilfossi ALLAR NÁNARI UPPLÝSINCAR VEITIR: FERÐASKRIFSTO FA EIMSKIPS, SÍMI 21460 H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Úrval Kemur nt mánaðarlega Gerizt áskrifendur hélt við þá, en ekki af því að þeir væru fegnir að fá að blása, því að þeir frísuðu og hneggjuðu, skóku makkana og hjuggu hófunum niður í hjarnið. Hægan, Hvatur! kyrr, Ólatur! Nettfeti, liem þig! Léttfeti, láttu' ekki svona! sagði sá sem á sleðanum sat. Síðan stökk liann úr sæti sínu og gekk að glugganum. Slilcan náunga hafði Vögg- ur aldrei séð, enda hafði hann ekki séð margt manna um æfina.. Þetta var karl- dvergur, mátulega stór fyr- ir slika farskjóta. Kinnbein- in og kinnarnar voru eins og skorpnir hrútskyllar; en tjúguskeggið, sem náði lion- um Jangt niður á bringu, liktist mest mosaþembunu- um á bæjarveggnum. Hann var klæddur grá skinnum frá hvirflj til iJja. f öðru munn- vikinu hékk reykjarpipa, en út um hitt blés hann tóbaks- reyknum. „Sæll vert þú, flatnefur,“ sagði hann. Vögg varð á að grípa liend- inni til nefsins og svaraði sið- an stuttur í spuna: „Gott kvöld.“ „Er nokkur heima,“ spurði karlinn. „Þú sérð nú víst, að ég er heima.“ „Ja, hvernig læt ég; en ég spurði líka heimskulega. En er ekki nokkuð dauflegt inni hjá þér, þótt nú séu komin jólin?“ „Ég fæ bráðum jólaköku og jólaljós, þegar amma kemur heim, -— þríarmað kóngaljós, skaltu vita!“ „Jæja, svo Geirþrúður gamla er ekki komin heirn enn. Og þú ert svona einn þins liðs og verður það drykklanga stund enn. Ertu ekki hræddur?” „Sænskur sveinn!“ svaraði Vöggur. Hann hafði lært það af Geirþrúði gömlu að segja þetta. „Sænskur sveinn,“ hermdi karlinn digurmannlega eftir honum, um leið og hann muldi snjóinn úr belgvetling- unum sínum og tók út úr sér pipuna. „Heyrðu snáði, veiztu hver ég er?“ CHLORIDE RAFGEYMAR ERU HEIMSÞEKKTIR FYRIR GÆÐI OG ENDINGU. NOTIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA. ÞEIR SEM EINU SINNI NOTA CHLORIDE NOTA ALLTAF CHLORIDE 70 VIKAN-JÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.