Vikan


Vikan - 04.12.1969, Síða 82

Vikan - 04.12.1969, Síða 82
É<* Þfc Uh ►ViVs.L'V 82 VIKAN-JÓLABLAÐ ALLT Á SAMA GÓLFI 1 TIL AÐ SPARA YÐUR TÍMA OG FYRIRHÖFN Tíminn er yður dýrmæfur. Þróunin er í þá átt aS mynda stórar heildir. Það á líka við í verzlun, ekki sízt þegar um er að ræSa hluti eins og húsgögn, innréttingar, heimilistæki, hillusamstæður, eldhús og barnarúm. Með öðrum orðum: Allt til heimilisins. Allt á einu gólfi, úrvalsvörur eingöngu. Merkin tala sínu máli: Pira-hillusamstæður, Neff-rafmagns- tæki, Dúna-sófasett og dýnur, hlaðrúm og stólar frá Krómhúsgögn. Og þannig mætti lengi telja. Þér veljið í stofuna, í eldhúsið, í barnaherbergin og húsbóndahergergið. Allt á einu bretti — allt á sama gólfi. HÚS OG SKIP ÁRMÚLA 5 SÍMI 84415 OG 84416 V_______________s ingar tækju það sér til fyrir- myndar. Og einnig: Ég held að unga fólkið sé jákvæðara gagn- vart trúarbrögðunum en það, sem komið er um og yfir miðjan aldur. Ég veit það til dæmis, þegar ég var strákur í skóla, að þá hefði ég hlegið að þeim klerki sem hefði komið til mín og beðið mig um ýmislegt, sem við getum beðið unglingana um í dag. — Hverjar ástæður álíturðu helztar til þessarar hugarfars- breytingar? — É'g held sjálfur, að hér séu að koma fram áhrif þess starfs, sem kirkjan hefur farið inn á. Til dæmis barnastarf kirkjunn- ar: það er ekki gamalt. Ég held, að áhrif þess séu að koma í ljós. Kirkjan er nú farin að vinna á allt annan veg en hún gerði áð- ur. Áður var allt látið byggjast á messunni. Ég held að það atriði þurfi mikiilar endurskoðunar við, því að ræðan sjálf, prédik- unin, er að verða úrelt. Nútíma- fólki er ákaflega ógeðfellt að sitja undir ræðum, og klerkurinn tal- ar líka oft þannig, að það þarf beinlínis sérþjálfun til að skilja, hvert viðfangsefni hans er. — En er það ekki eitt megin- atriði lútherskunnar frá upphafi að prédikunin sé þungamiðja messunnar? —- Jú. En sjálfsagt hefur Lúth- er lagt svo ríka áherzlu á þetta vegna þess, hversu vanrækt pré- dikunin var orðin á hans dögum, og oft er skammt öfganna á milli. Hér hefur líka skeð það, sem Lúther í rauninni varaði við. Hann var að steypa páfanum af þeim stóli, sem honum þótti þessi æðsti maður kristninnar hafa hrundið Guði af en setzt sjálfur á í staðinn. En þess í stað hafa komið öfgar margra okkar Lúth- ersjátenda; þess gætir nokkuð, að ýmsar kirkjudeildir okkar vilji troða Lúther í þetta sama sæti. — Eru kenningar og ritúal mismunandi hjá hinum ýmsu lúthersku kirkjudeildum? — Nei, ekki er það. Lútherska alkirkjuráðið hefur það hlutverk að ræða þessa hluti og draga af þeim lærdóma, sem kirkjudeild- irnar geti sameinazt um. Æskan ræðst að hræsni og hálfvelgju — Svo við komum þá að því margumrædda fyrirbrigði, pop- messunum. Hvaða raun finnst þér þær hafa gefið? — Vissulega má deila um það. Það hefur gætt ákaflega mikils misskilnings í sambandi við þetta. Við vorum búnir að vera með tilraunir í þessa átt í tvö ár, og allt í einu reis fullorðna fólkið upp og tók fyrir einn þátt í þessu. Þannig var, að ungt fólk hafði komið hér saman og við héldum HUSMÆÐUR! k'kk'kk'kirkirk'kkirk'kk'k'k'kk'k'k'k'k'k'k'kkkirk'kkkk'kk'kkkk'k ROBIN HOOD hveitið er kanadisk gæða- vara, sem að þér megið ekki láta vanta, ef að þér viljið ná góðum árangri við bakstur á hvers konar brauði og kökum ROBIN HOOD hveitið ermjög ríkt af eggja- hvítuefnum og einkar örjúgt til baksturs. ROBIN HOOD hveitið fæst í öllum kaup- félagsbúðum á sérlega hagstæðu verði. Innflutningsdeild VIKAN-JÓLABLAÐ 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.