Vikan - 04.12.1969, Side 92
Auðveldið yður
matar-
tilbúninginn
Jólasteikina fáið þér hjá okkur
— Tllbnna I ofiilim —
I rvalið ©r meira ©n ,yðm* ^rnnar
VANTI YÐUR EITTHVAÐ SÉRSTAKT,
SPYRJIÐ ÞÁ VERZLUNARSTJÓRANN
(LÁTIÐ OKKUR UM ERFIÐIÐ)
ATHUGIÐ!
AÐ ÞJÖNA YÐUR ER MARKMIÐ
OKKAR!
»•
3-
3-
3-
3-
X!-
3-
3-
3-
xj-
3-
3-
X!-
3-
. rf.
Matarbúðir
Sláturfélags
Suðurlands
92 VIKAN-JÓLABLAÐ
Verið örugg -
Rautfu
Hellesens
rafhlöðurnar
svíKja
ekki
Transistor—Rafhlöður
Raftækjadeild
Hafnarstræti 23
Simi 18395
— Hvar er skeggið þitt,
stelpustrákur? spurði mið-
strákurinn.
— Hí á stelpustrák! sögðu
þeir allir þrír.
Og svo hlupu þeir skelli-
hlæjandi í burtu, en litli jóla-
sveinninn sat eftir á götunni
og skældi.
— Hvers vegna ertu að
gráta, litli drengur? sagði
hfjómfögur rödd og þegar
litli jólasveinninn leit upp,
leit hann beint í hláustu aug-
un, sem hann hafði nokkru
sinni séð. Þau voru hlárri en
himinninn lieima í jólalandi.
Það leið góð stund áður en
litli jólasveinninn sá, að þessi
himinhláu augu átti lítil
telpa í rauðri úlpu og með
rauða skotthúfu. Fyrst hélt
liann, að hún væri jóla-
sveinastúlka og hann spurði:
— Átt þú líka heima í
jólalandi?
— Nei, svaraði litla telp-
an. — Hvar er jólaland?
Litli jólasveinninn sagði
lienni allt um jólalandið og
frá jólavseinapabba og jóla-
sveinamömmu og ólukkans
hafragrautnum. Hann sagði
henni líka, að hann langaði
til að fá piparkökur og sæt-
indi á liverjum degi eins og
börnin á jörðinni fengju.
En litla telpan sagði hon-
um aftur á móti frá Jesú-
barninu, sem hefði fæðst á
jólunum til að frelsa menn-
ina og hún sagði honum líka,
að hún borðaði hafragraut
á hverjum einasta morgni og
að lienni og bræðrum henn-
ar þætti hafragrautur afar
góður matur.
Þegar þau voru búin að
ræðast við góða stund,
kvöddust þau með virktum
og litli jólasveinninn settist
aftur klofvega á sleðann sinn.
Hvi-i-iss heyrðist í sleðan-
um og liann þaut yfir fjöll
og firnindi, yfir holt og hæð-
ir og alla leið heim til jóla-
lands en þar nam liann stað-
ar fyrir framan geymsluna
hans jólasveinapabba.
Litli jólasveinninn setti
sleðann inn í geymsluna og
svo fór hann inn í vinnustof-
una lians jólasveinapabba og
bað liann um að fyrirgefa
sér óhlýðnina.
Hann fór lilca inn til jóla-
sveinamönunu og sagði
antares
Ferðaritvélar
Skrifstofuvélaverzlun og verkstæSi.
SÍMI 23843 - HVERFISGÖTU 72
Wiither bríhiól
fást í þrem stærðum.
Einnig reiðhjól í
öllum stærðum.
VIICAN-JÓLABLAÐ 93