Vikan


Vikan - 04.12.1969, Side 93

Vikan - 04.12.1969, Side 93
Auðveldið yður matar- tilbúninginn Jólasteikina fáið þér hjá okkur — Tllbnna I ofiilim — I rvalið ©r meira ©n ,yðm* ^rnnar VANTI YÐUR EITTHVAÐ SÉRSTAKT, SPYRJIÐ ÞÁ VERZLUNARSTJÓRANN (LÁTIÐ OKKUR UM ERFIÐIÐ) ATHUGIÐ! AÐ ÞJÖNA YÐUR ER MARKMIÐ OKKAR! »• 3- 3- 3- 3- X!- 3- 3- 3- xj- 3- 3- X!- 3- . rf. Matarbúðir Sláturfélags Suðurlands 92 VIKAN-JÓLABLAÐ Verið örugg - Rautfu Hellesens rafhlöðurnar svíKja ekki Transistor—Rafhlöður Raftækjadeild Hafnarstræti 23 Simi 18395 — Hvar er skeggið þitt, stelpustrákur? spurði mið- strákurinn. — Hí á stelpustrák! sögðu þeir allir þrír. Og svo hlupu þeir skelli- hlæjandi í burtu, en litli jóla- sveinninn sat eftir á götunni og skældi. — Hvers vegna ertu að gráta, litli drengur? sagði hfjómfögur rödd og þegar litli jólasveinninn leit upp, leit hann beint í hláustu aug- un, sem hann hafði nokkru sinni séð. Þau voru hlárri en himinninn lieima í jólalandi. Það leið góð stund áður en litli jólasveinninn sá, að þessi himinhláu augu átti lítil telpa í rauðri úlpu og með rauða skotthúfu. Fyrst hélt liann, að hún væri jóla- sveinastúlka og hann spurði: — Átt þú líka heima í jólalandi? — Nei, svaraði litla telp- an. — Hvar er jólaland? Litli jólasveinninn sagði lienni allt um jólalandið og frá jólavseinapabba og jóla- sveinamömmu og ólukkans hafragrautnum. Hann sagði henni líka, að hann langaði til að fá piparkökur og sæt- indi á liverjum degi eins og börnin á jörðinni fengju. En litla telpan sagði hon- um aftur á móti frá Jesú- barninu, sem hefði fæðst á jólunum til að frelsa menn- ina og hún sagði honum líka, að hún borðaði hafragraut á hverjum einasta morgni og að lienni og bræðrum henn- ar þætti hafragrautur afar góður matur. Þegar þau voru búin að ræðast við góða stund, kvöddust þau með virktum og litli jólasveinninn settist aftur klofvega á sleðann sinn. Hvi-i-iss heyrðist í sleðan- um og liann þaut yfir fjöll og firnindi, yfir holt og hæð- ir og alla leið heim til jóla- lands en þar nam liann stað- ar fyrir framan geymsluna hans jólasveinapabba. Litli jólasveinninn setti sleðann inn í geymsluna og svo fór hann inn í vinnustof- una lians jólasveinapabba og bað liann um að fyrirgefa sér óhlýðnina. Hann fór lilca inn til jóla- sveinamönunu og sagði antares Ferðaritvélar Skrifstofuvélaverzlun og verkstæSi. SÍMI 23843 - HVERFISGÖTU 72 Wiither bríhiól fást í þrem stærðum. Einnig reiðhjól í öllum stærðum. VIICAN-JÓLABLAÐ 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.