Vikan


Vikan - 04.12.1969, Side 100

Vikan - 04.12.1969, Side 100
BIBLÍAN — RIT HENNAR I MYNDUM OG TEXTA er falleg myndabók í alþjóða- útgáfu. Myndirnar, sem danska listakon- an Bierte Dietz hefur gert, eru litprentað- ar i Hollandi, en textinn er prentaður hér- lendis. Magnús Már Lárusson, háskóla- rektor, hefur annazt útgáfuna og ritar inn- gang og ágrip af sögu islenzkra Biblíuþýð- inga frá upphafi. Þetta er vönduð og glæsileg myndabók, sem liefur að geyma nýstárlega túlkun á Heilagri ritningu. Fæst hjá næsta bóksala HILMIR HF. SKIPHOLTI 33 POSTHÖLF 533 SÍMI 35320 REYKJAVÍK 100 VIKAN-JÓLABLAÐ lagaþáttunum. Við skulum vona, að þeir fái annað tækifæri til að sýna hvað í þeim býr, en þá verða þeir líka að vanda lagavalið betur! Sú hljómsveit, sem hvað mest hefur verið í sviðsljósinu að undan- förnu er Tatarar. Þeir komu fram á sjónarsviðið svo til óþekktir, og verður ekki annað sagt en að hin nýja hljómplata þeirra lofi góðu um framtíðina. Tatarar standa sannar- lega í þakkarskuld við útgefanda plötu sinnar, því að nú er ekki sú hræða á öllu landinu, sem ekki veit, hverjir Tatarar eru. Hefur platan verið auglýst af meiri krafti og dugnaði en dæmi eru til um að gerzt hafi áður hér á landi. Von- andi er, að allt auglýsingaflóðið verði Töturum til góðs, þegar fram í sækir, en satt bezt að segja stend- ur okkur dálítill stuggur af svona herferð. Sú hætta er yfirvofandi, að allt bramboltið hafi gagnverkandi áhrif og líkurnar fyrir því aukast, ef Tatarar standa ekki í stykkinu. Það eru auðvitað neytendurnir, sem hafa síðasta orðið um gæðin, ekki seljandinn. En þetta segjum við bara af því að við óskum Töturum alls hins bezta. Hér setjum við svo punktinn fyrir aftan þessa úttekt okkar á íslenzku popp-hljómsveitunum. Enn mætti lengi telja og nefna hljómsveitir eins og Pops, Trix, Mána og Plönt- una ,sem hafa allar spiarað sig ágætlega, en ætlunin með þessum samsetningi var þó einkum sú að reyna að skýra fyrirbrigðið popp og geta um þær hljómsveitir, sem mest hafa látið á sér kræla á því herrans ári 1969, sem senn er liðið í aldanna skaut. En reynist eitthvað missagt í fræðum þessum, þá er auðvitað skylt að hafa það heldur, sem sann- ara reynist. Skin frá skammdegisnótt Framhald af bls. 41 forðum sofnaði út frá móður- bæn með kertin sín í lófanum. Viljum vér ekki fyrst og fremst skapa börnum vorum gleðilega jólahátíð í þess orðs dýpstu merkingu. Gætum þess vel þegar vér göngum til að velja þeim gjafir. Sennilega hafa fáir menn fært þjóð sinni á þrengingatímum dýrmætari gjöf en séra Hall- grímur Pétursson, þegar hann lét frá sér fara sálmana um ævi- lok jólabarnsins, sem vér á þess- um jólum minnumst 1969 fæð- ingarártíðar. Sú gjöf mætti enn- ég mun um síðir njóta þín, þegar þú, dýrðar drottinn minn, dómstól í skýjum setur þinn.“ ☆ Gamansemi í íslenzkum ævisögum Framhald á bls. 23. Þórðardóttir skáldkona á Vals- hamri í Geiradal og Jón bóndi Sigmundsson í Króksfjarðarnesi. Þau voru bæði við messu hjá séra Eggert í Staðarhólskirkju. Þegar meðhjálparinn ætlaði að fara að lesa útgöngubænina, fann hana ekki strax og var að blaða I bókinni. Lítur þá séra Eggert, þar sem hann var að bæna sig, út undan klútnum og segir í full- um rómi: „Vertu ekki að leita að askotans bæninni," snýr sér við og mælir fram nokkur bæn- arorð blaðalaust, en þó ekki hina vanalegu bæn. Höfðu þau sagt, að bænin hefði verið með þeim hjartnæmustu bænum, sem þau hefðu heyrt“. „Það var við kirkju, sem ég man ekki hvar var, að kólfurinn datt úr annarri klukkunni, svo að meðhjólparinn gat ekki sam- hringt. Fer hann til prests og segir honum frá vandræðum sín- um. Svarar þá prestur: „Taktu askotans kirkjulykilinn“. Theo- dór verzlunarstjóri á Borðeyri, sagði mér og öðrum fleiri sögu þessa, og þar með að Eggert hefði sjálfur sagt föður sínum, Ólafi prófasti Pálssyni, söguna og bætt við: „Heldurðu ekki að mér hafi verið nóg boðið, þar sem ég var að bæna mig, að heyra í hel- vítinu, þar sem hann var að lemja“.“ „Eins og áður er sagt, sagði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.