Vikan


Vikan - 09.04.1970, Síða 20

Vikan - 09.04.1970, Síða 20
Hinir nývígðu kvenprestar eru þvegnir úr vatni, sem blandað er ilmefnum. Þar með eru þær reiðubúnar til prestsþjónustu fyrir Candomblé-trúarflokkinn. Þung og tilbreytingalaus trommu- slögin óma gegnum nóttina á Copaca- bana-ströndinni. Daufur bjarmi er yfir fjörunni frá þúsundum logandi kerta, sem stungið liefur verið niður í sand- inn. Þar innanum dansa kvenmenn í siðum, hvítum skikkjum, en hátíða- klæddir karlmenn klappa hrifnir eftir hljóðfallinu. Þegar svo straumur af rakettum marglitar himininn yfir milljónaborg- inni Rio de Janeiro til merkis um að nýtt ár sé gengið i garð, þagnar söngur- inn, trumbuslátturinn og klappið á ströndinni. Fjölmörgum litlum skipum er ýtt út á öldur Atlantsliafsins. Þau eru hlaðin logandi kertum, dýrlinga- eða guðamyndum, blómum og kvennær- fatnaði. Vindur og straumar mjaka þessum smábátum smátt og smátt frá landi, og á eftir þeim veður góðan spöl út í sjó- inn mergð manna með brennandi kerti í böndum. Þegar bátarnir fjarlægjast, upphefur fólkið, sem margt stendur nú Til undirbúningsatriða vígslunnar heyrir að nauð- raka stúlkurnar um höfuðin. MBI j ■ 20 VIKAN 15-tbl-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.