Vikan


Vikan - 07.12.1972, Page 10

Vikan - 07.12.1972, Page 10
ÁTLAS JÆ * Þróunin heldur áfram: kröfurnar aukast, einnig til heimilisþæginda: færri spor - stærri innkaup í einu. ATLAS býöur þvi 4 nýja, stóra skápa (H 150 x B -59,5): kæliskáp án frystihólfs, kæliskáp meö frystihólfi, sambyggöan kæli- og frystiskáp og frystiskáp. Einnig enn stærri sambyggöan kæli- og frystiskáp (H 170 x B 59,5). ATLAS ber af um útlit og frágang. Sjáiö sjálf - lítiö inn og skoöiöl 5 STORMEISTARAR í LÍKKISTU Kæri draumráðandi! Mig langar til að biðja þig að ráða fyrir mig tvo stutta drauma. Sá fyrri er svona: Mér fannst ég liggja inni í herbergi. Þegar mér verður litið í kringum mig, sé ég, að herbergið er orðið að líkhúsi. Og það sem meira var: Eg lá sjálf í líkkistu! Hinn draumurinn er á þessa leið og er svipaðs eðlis: Mér fannst ég vera úti að ganga. Sé ég þá tvær grafir, og voru legsteinar á þeim. Um leið og ég las nöfnin, kipptist ég við, en ég man ekki hver þau voru. Með fyrirfram þökk. Ein að sunnan. Það er ekki óalgengt, að menn dreymi, að þeir liggi í líkkistu. Flestir verða ótta- slegnir við slíka drauma sem vonlegt er og halda, að þeir séu feigir. Svo er þó ekki. .— Slíkur draumur táknar að vísu dauða, en aldrei dreymandans, heldur einhvers, sem hann þekkir eða þá þjóðkunnrar eða heimsfrægrar persónu, sem all- ir láta sig nokkru varða. ASTARBRÉF Kæri þáttur! Mig dreymdi, að ég væri í skólanum, og einn strákurinn í mínum bekk, sem ég er svo hrifin af, sendi mér bréf. Ég hélt fyrst, að einhver annar hefði skrifað það fyrir hann og væri að gera gys að honum. En svo var ekki. Hann hafði skrif- að það sjálfur. Ég var auðvitað mjög glöð, þegar ég vissi frá hverjum bréfið var. Það stóð i því, að ég ætti að koma heim til lians, O" það ætti að gerast ofsalegt ástarævintýri á milli okkar. — Hann var ægilega hrifinn af mér, þegar hann skrifaði bréf- ið. Kæri draumráðandi! Geturðu sagt mér fyrir hverju þessi draumur er? Eigum við eftir að vera eitthvað saman? Ég hef einu sinni fengið bréf frá þessum strák í alvöru. Það var í fyrra. X — 14 ára. Jú, það er alls ekki ósenni- legt að eitthvað verði á milli ykkar. Að dreyma bréf getur að vísu boðað nýjungar, en einnig gleðitíðindi, t. d. komu ástvinar. 10 VIKAN JÓLABLAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.