Vikan


Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 28

Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 28
 Náttúru- hamfarir Björgvin Gislason. Hann hefur samiö fimm Siguröur Árnason. Kom á óvart meö gott lag. lög á nýju plötunni. Hljómsveitin Náttúra hefur loksins gefiö út selja plötuna erlendis, þó svo aö þaö sé ekki sina fyrstu plötu. Hennar hefur lengi veriö beint ætlunin i þetta skipti. — En séu textar á beöiö meö eftirvæntingu, sérstaklega þar annaö borö samdir á ensku, er ekki hægt að sem vitað var, aö frumsamin lög yröu ein- krefjast annars, en aö þeir séu samdir á göngu á plötunni, Það hefur komiö á daginn, sæmilegu máli. Þetta á ekki við um nærri aö allir i hljómsveitinni hafa sett eitthvað á alla textana, enda eru textahöfundar fimm blað, ýmist texta eöa lagstúf. Hver hefur talsins. Um efni textanna ætla ég litiö að samiö i sinu horni, svo enginn má undrast fjalla, en tilgangur þeirra er hins vegar tvi- yfir þvi, þó stefna hljómsveitarinnar, ef þættur. Annars vegar er textahöfundur að stefnu má kalla, sé eitthvaö á reiki. En út af segja frá einhverju sérstöku eöá textarnir fyrir sig skiptir þáö ekki nokkru, hvort eru aðeihs til þess aö hafa eitthvað aö raula hljómsveit hefur stefnu eöur ei, þvi þaö eina með laginu. Þetta vita auðvitaö allir, en sem skiptir máli nú, er aö skemmta sjálfum dæmi um hvort tveggja er að finna á Magic sér og sinum. Þetta gera þau með góðri sam- key. Þetta dæmi um textana gefur hins vegar vizku og leika sér 1 orðsins fyflstu merkingu á til kynna, að platan hefur ekki verið hugsuö þessari ágætu plötu, sem ber heitið Magic sém heild, heldur hefur hvert lag veriö key. hugsað sem sjalfstæð eining. Eins og gera mátti ráö fyrir, eru allir Við upptöku plötunnar var notaður moog, textar á plötunni samdir á ensku. Enska má sem ég held aö allir viti nú oröiö hvað er. heita nokkurs konar móöurmál poppsins og Moog hefur eins tónborö og venjulegt orgel eftir aö hafa hlustaö á poppmúsik i tiu ár eða og sá Karl Sighvats um aö spila á hann. En þar um bil, eins og þau i Náttúru, skal engan moog-inn er mjög mikiö notaöur á undra þó þeim liki betur að semja á ensku. . plötunm og er ekki hægt að segja annaö, en Einnig mætti segja, aöþaðaö semja texta viö þaft hafi tekist vel. Moog er hægt að nota á popp- eöa rokkmúsik á ensku, sé hefö. Fyrir mjög fjölbreyttan hátt og er það töluvert utan allt þetta, eru einnig möguleikar aö _ vandasamt verk, að læra aö meöhöndla slikt Óiafur Garöarsson. Einn okkar beztu trommuleikara. hljóöfæri, svo að hægt sé aö nýta þaö til hins ýtrasta. Á Magic key er moog aöeins notaður i sinni einföldustu mynd og var ekki hægt að gera ráð fyrir ööru. Fyrsta lag plötunnar, Could it be found, er eftir Björgvin Gislason, gltarleikara hljóm- sveitarinnar. Texta geröi Albert Aöalsteinson topprótari hjá fröken Svanfriöi, en hann samdi auk þess texta við tvö önnur lög. Could it be found er meö töluveröu jass-ivafi, auk þess er djammaö tölúvert. Ef einhver veit ekki hvað þaö er að djamma, eins og það heitir á finu músikmáli, er merkinguna aö finna i enskum oröabókum undir oröinu jam. Merkingar eru nokkrar og veröa menn aö nota eigin skynsemi viö'val þeirrar réttu. Shady syngur þetta lag þokkalega. Out in the darkness er einnig eftir Björgvin, en Ólafur Garöarsson trommu- leikari geröi textann. Lagiö er sérkennilega fallegt og vel sungið af Shady. Getsemane Garden ér næsta lag og kemur það i beinu framhaldi, út úr myrkrinu eöa Out in the darkness.. Getsemane Garden er skemmti- legur rokkari eftir Karl Sighvats og er til- einkaöur krökkunum I Tónabæ, aö sögn höf- 28 VIKAN JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.