Vikan


Vikan - 07.12.1972, Síða 39

Vikan - 07.12.1972, Síða 39
Hjá veröndinni utan viö glæsilegt og hlýlegt heimili þeirra aö Kleppjárnsreykjum, semTieitir á Mýrum. varðskipinu. Ég var nú svo ungur þá, að ég fylgdist ekki vel með hvað fram fór, nema að þeir settu upp einhver merki i nesi utan við túnið, sem hægt var að miða útfrá, hvort togari væri i landhelgi eða ekki. Og svo man ég eftir þvi, að þessi gullbúni maður gaf mér tvær krónur. En annars voru þeir ekki vinsælir, varðskipsmennirnir. Þvi var almennt haldið fram, að þeir hefðu fyrirskipun um að hlifa togurunum.” „Fyrirskipun - frá hverjum?” „Frá dönsku stjórninni. Seinna var ég eitt sinn á leið með varðskipi til Reykjavikur - eftir að ég kom til Seyðisfjarðar. Þá tóku þeir tvo togara á leiðinni. Og ég man eftir að dátarnir og yfirmennirnir léku þá á als oddi, fannst svo'gaman að þessu. Þá sagði mér lautinant á skipinu, eða gaf mér i skyn, að það væri Viö ritvélina situr Hagalin lengst af dags, en gerir helzt hlé á þvi starfi til aö rabba viö gesti, spila rommi — eöa taka í nefiö. alls ekki ætlazt til þess, að þeir tækju mikið af togurum, þvi að þá kæmu strax fyrirspurnir og mótmæli i brezka þinginu, og þá væri fleskið og smjörið og eggin Danánna i voða.” „Svo að landhelgisbrjótarnir hafa ekki að jafnaði haft mikið aðóttast.” „Nei. En þama i Arnarfirði. voru svona á haustin fjörutiu bátar, og svo komu kannski þrir- fjórir togarar, og þeir sópuðu ekki bara fiskinum og skófu botninn, heldur fóru þeir með öll veiðarfærin lika. Þetta var gjör- samlega eyðileggjandi fyrir byggðina, og þetta eyddi þessa firði. Til dæmis i þessari sveit, þar sem ég er uppalinn, þar voru hátt á þriðja hundrað manns, þegar ég var drengur. En nú minnir mig að ibúatalan þar sé eitthvað um fimmtiu, og þar með teljast allir vélstjórarnir og þeirra fjölskyldur i aflstöðinni við Mjólkárnar i Arnarfjarðar- botninum. Nú, eins er það þar sem Hannibal er sýslunefndar- maður - og ég held oddviti - i Ketildælahreppi, sem er beint á móti, mig minnir, að það séu á milli þrjátiu og fjörutiu manns þar, en þar var áður ekki færra fólk en i hinum hreppnum. Svo að þetta er þessi sögulegi réttur, sem þeir kalla svo, Bretarnir. „Þú lætúr Sturlu i Vogum snúast gegn brezkum landhelgisbrjóti með byssu, og þykir vist engum mikið þótt i raun hafi verið gripið til slikra aðgerða gegn aðilum, sem i raun réttri voru að leggja héraðið i auð:” Framhald á bls. 68. JÓLABLAÐ VIKAN 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.