Vikan


Vikan - 07.12.1972, Side 41

Vikan - 07.12.1972, Side 41
FRAMHALDSSAGA EFTIR DOROTHY DANIELS 2. HLUTI Ég hefði sjálfsagt verið óskaplega spennt, ef kringumstæðurnar hefðu verið aðrar, þvi að sannarlega var ég i mjög óvenjulegum erinda- gjörðum. En i bili hugsaði ég ekki um annað en það, að það sem ég ætlaði að fara að gera gat haft i för með sér, að móðir min yrði tekin föst.. Burgess rlkisstjóra, sagði ég einbeittlega. - Og ég get borgað farið. - Þú ert nokkuð ung, sagði hann meö fleðubrosi, - til að vera að feröast .ein. Sjálfsagt frá New York? - Já, játaði ég. - En ég er nógu gömul til að sjá um sjálfa mig. Viltu eða viltu ekki flytja mig heim til ríkisstjórans? - Kostar einn dal, sagöi hann. En þá er ekki bið meðtalin. - Ég ætla ekki aö láta þig biða neitt, sagði ég. - Hehe, þú gætir nú kannski komiztáaðra skoðun, stúlka min. Þú gætir viljað komast burt miklu fyrr en þú heldur. Hann talaði i gátum og framkoman var ósvifin, en ég lét sem ég tæki ekki eftir þvi. Ég klifraði upp i aftursætið, þvi að ég ætlaði sannarlega ekki aö þiggja neina hjálp hjá honum. Þegar ég var sezt, færði hann sig til i sætinu og greip taumana. - Upp með þig, Gæzka! sagði hann við hrossiö. Þegar við vorum komin á hreifingu, leit hann um öxl. - Ef þú sendir eftir mér uppá far til baka, þá kostar þaö tvo dali. - Ég efast um, að ég þurfi nokkuð á þér að halda, svaraði ég rólega. - Þú ert talsvert örugg með sjálfa þig, er þaö ekki? Ég virti hann ekki svars, þvi að mér var farið að finnast þessi ósvifni hans óþolandi, en hann gat bara ekki þagaö. - Búin aö þekkja rikisstjórann lengi? - Ég hef aldrei séö hann, sagði ég og það var einkennilegt að segja um sinn eiginn föður. Hann sneri sér við og leit nú vandlegar á mig. Og um leið hvarf af honum þetta ibyggna bros og hæðnissvipurinn Afsakið, ungfrú, mér skjátíaðist vist. Nu poitisl eg vita-, hvað að baki þessu lægi. - Kemurðu svona fram vil allar stúlkur, sem ætla að fara að vinna hjá rikis- stjóranum? Honum virtist bregöa við fyrst, en svo hló hann. - Sumar þeirra eru nú talsvert snefsnar, frú. Þær bera enga viröingu fyrir gömlum manni og reyna að komast billega. En ég sé, að þú ert engin vinnustúlka eöa eldabuska, og þar sem engin börn eru þarna, geturðu ekki veriö kennslukona. Þetta var eins og tækifæri af himnum sent til að fræðast eitt- hvað um heimilisfólkið. - Mér skilst, að þarna hafi ein- hverntima verið barn, sagði ég. - Stendur heima, frú. Það er sagt, að henni hafi verið rænt. En ég held nú bara, að hún hafi dottiö i ána og borizt út i sjó. Það eru afskaplega háir klettar þarna kring um Skuggagil. - Er þetta stórt hús? -Hreinasti kastali. Þannig litur það út. Sumir segja, að þar séu fimmtlu herbergi. Þar eru baðker og regnvatnsböð, sem rigna yfir mann ef staöið er undir þeim. Ég þagði um stund og leit kring um mig. Ég vissi, að þetta var endinn á Catskillsfjöllunum og ég tók eftir ávölu hæðunum og háu tindunum, sem voru svo háir, að þeir virtist beinlinis ná til himins. Þetta var landslagiö, sem Washington Irving hafði samið um þessar dásamlegu sögur sinar. Margir héldu, að litli maöurinn I sögunum heföi raunverulega átt hér heima. Það voru bóndabýli fram með veginum og ööruhverju veifaði einhver til okkar og ég veifaði á móti og var fegin, að fólk skyldi vera svona vingjarnlegt. - Heldurðu að rikisstjórinn sigri? spurði ekillinn. - Sigri? sagði ég og skildi ekki neitt. Hann er að bjóða sig fram til öldungadeildarinnar, er þaö ekki? - Nú það? Það veit ég ekki. Ég er litið inni i pólitikinni. - Það. er jafngott, tautaði hann. Kvenlolk á ekkett erindi I pólitikina. Það á að vera heima og passa heimilið og krakkana. Láta okkur karlmennina um pólitikina. Ég kinkaði bara kolli afþvi að mér var alveg sama um þetta. Ég hafði miklu mikilvægari efni við að fást, enda þótt ég lyfti brúnum hugsi er ég leit á ekilinn. Kannski gæti hann upplýst mig eitthvað um Sam og Noru Burgess. - Er rikisstjórinn góöur maður? spuröi ég kæruleysislega. - Það er nú eftir þvi, hvernig það er tekiö, s'agði ekillinn. Nú var hann orðinn sannfærður um, að ég væri einhverskonar gestur, en ekki tilvonandi vinnukona. - Hvernig það? sagði ég. - Hann er talinn vera ágætis rnaöur þegar hann er aö klappa hornefjuöum krökkum, sem pabbar þeirra halda á, þvi að þá klappar rikisstjórinn þeim og er um leiö búinn að fá atkvæöi. Eða þaö getur þýtt, að hann græði peninga -og þá er hann lika talinn góður maöur. En ef hann mætir andspyrpu eða er plataður, getur hann verið eins og grenjandi ljón. - Hvernig litur frú Burgess út? Þú ert áreiðanlega bláókunnug, er þaö ekki? - Nei, við skulum segja, að ég sé skyldmenni, sem hefur ekki séð þau árum saman. - Einmitt. Og hvoru þeirra ertu skyld? - Báðum, sagði ég brosandi. • Hann hugsaði sig um þetta andartak. - Þú ert ekkert opinská, finnst þér það? Jæja, ég er vist heldur ekki nein skrafskjóða. En um frú Burgess veit ég vist álika mikið og aörir, sem sé sama og ekkert. Hún er ekki mikið út á við. - En hún var nú rikisstjórafrú, minnti ég hann á. Og þá varö hún aö koma fram. - Já, kannski þá. En ekki lengur. Ég er ekki að segja, að hún sé ekki fin frú. Hún reigði sig og var afskaplega mikilmennsku- leg þegar hún var I rlkisstjóra- höllinni, hef ég heyrt. Jæja, bráðum fer hún Gæzka fyrir næsta horn og þá færðu að sjá Skuggagil. - Ég vona, að það sé skemm- tilegra en nafniö gefur til kynna, sagði ég. -. Ojæja, það er dálitiö draugalegt I myrkri. Ég hef nú aldrei séð það almennilega sjálfur, eða- ekki neitt, sem ekki er hægt að búast við að sjá á svona stað, enda kem ég þar sjaldan. Það er ofmikið af trjám og skuggum fyrir minn smekk. Ég er bóndi. Ég held upp á tré, ef eitthvert gagn er að þeim, en annars hegg ég þau niður. Og ég hef sveimér ekkert brúk fyrir marmaramyndir bara til aö glápa á þær. Gæzka fór nú fyrir hornið og ég sá hátt og þunglamalegt járnhlið aö höllinni. Ot frá þvi lá múr- veggur, þráðbeint milli grannra Framhald. á bls. 9i. JÓLABLAÐ VIKAN 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.