Vikan


Vikan - 07.12.1972, Qupperneq 46

Vikan - 07.12.1972, Qupperneq 46
fið!££2SE!£; A.-,WVw/vs Eiginkonan Eiginmaðurinn Unnustan Unnustinn Mamma Pabbi og allir vinirnir verða ánægðir með Jólagjafimar sem fást i ^ Tékk—Kristal Skóiavörðustig 16 — simi 13111 GINSBO ÚR Ginsbo úr frá Sviss vönduð úr 25 steina 1 árs ábyrgð kaupið úrin hjá úrsmið Fagmaðurinn tryggir gæðin FRANCH MICHELSEN úrsmíðameistari Laugavegi 39 - Sími 13462 — Reykjavík nasistabullu, sem hafði ráðist inn i klúbbinn og ónáðað gestina. Hann fleygði honum sjálfur út, henti honum niður þrepin, en svo haföi verið ráðist á hann sjálfan eina nóttina og honum verið misþyrmt hræðilega, næstum gengið frá honum dauðum. Það var hópur af brúnstökkum, sem sátu fyrir hinum við sviðsdyrnar, slógu hann og spörkuðu i hann, þangaö til likami hans var eins og blóðug kássa. Þetta fór ekki hátt, enginn talaði um það, menn voru að sogast inn i timabil, þar sem vald myrkranna átti yfirtökin og tilgangslaust var að spyrja að ástæðum. Brian kom nú æ oftar i næturklúbbinn, þar sem Sally kom nú fram i nyjum atriöum, ennþá meira æsandi en áður, undir sterkum áhrifum þess darradans, sem nú vár að hefjast og var i tízku. Hver vissi nema Max Reinhardt birtist einhverntima á þessum stað og kæmi auga á hana. Max Reinhardt var ennþá við lfði. að minnsta kosti meðan einhver nasistaskepnan hafði- ekki lamið hann með kyltu i höfuöið. Hún söng um peninga og ástriöur. Þau voru bláfátæk, en þau elskuöu hvort annað, heitt og innilega og það gerði rödd hennar fyllri, skapaði nýjan hljóm. Hún ætlaöi að sigra héiminn. Hún dreifði kynþokkanum yfir gapandi áhorfendur, þegar hún dansaði hálfnakin milli borðanna i rauðu ljósi. Ug áhorfendur létu ánægju sina i ljós með áköfu klappi og aðdáunarhrópum. Og Brian var ekki einu sinni afbrvðisamur. Honum fannst hann eiga hana einn og að þaö hlyti að vera öllum tjóst. — Losaðu þig við þennan náunga. Sally var að hafa ofan af fyrir rikum viöskiptavini i einum básnum, þegar siminn á borðinu hringdi Hún sá Brian með sima i hendinni viö eitt af horn- horðunum. — Segðu honum að elskhugi þinn sé glæpamaöur....... Þetta var alveg á móti reglum klúbbsins. Hún veifaði til Elke, feitlaginnar, ljóshærðar stúlku og fékk hana til að setjast viö borðið i staö hennar. Svo laumaði hún sér burtu. — Sagðirðu þetta við hann? Hún hló — Ég bætti svolitlu við. Ég sagði honum að ég væri meö svolitinn snert af syfilis. Hún leit aftur fyrir sig, að básnum, þar sem feita Elke var farin aö daðra við karlinn. Hún sagði: — Hann ætti bara að vita hvað Elke hefir lagt sér til....Þau leiddust hlæjandi út á götuna. Lifið var dásamlegt. f jens Guðjónsson gullsmiður Laugavegi 60 og Suðurveri Póstsendum Sími 12392 i Umskiptin urðu nokkrurn vikum siðarr sólbjartan morgun, eins og þruma af heiðskirum himni. Sally hafði bundið saman óhrein föt og fór með þau úti þvottahúsiö á horninu. Þar stóð hún og reyndi að- skýra fyrir afgreiðslustúlkunni aö hún vildi fá þvottinn fyrir þriðjudag, þegar ungur maður kom hlaupandi niöur þrepin I kjaliara- innganginum. Hann hélt á ein- hverju plaggi i hendinni. — Þér misstuð þetta. — 0, þakka yður fyrir. Hann var ákaflega glæsilegur, en á nokkuð hrokafullan hátt, alger mótsetning við Brian. Augun voru greindarleg, örugg, kuldalega háðsleg, augu sem sáu þaö sem þau vildu fá. Hún sá áhuga tendrast I þessum augum, þegar hann leit á hana. Har.n 46 VIKAN JÓLABLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.