Vikan


Vikan - 07.12.1972, Qupperneq 52

Vikan - 07.12.1972, Qupperneq 52
„EC SE EKKI EFTIR ÞEIM TÍMA, SEM ÉC HEF EYTT í SKÁKINA" VIKAN heimsækir Fríðrik ólafsson, stórmeistara, og konu hans, Auði Júliusdóttur. Texti: Kristin Iialldórsdóttir að gæti verið nógu gaman að kanna, hver er þekktastur núlifandi íslendingaí Kristján Eldjárn? Halldór Laxness? Eða er það kannski Friðrik ólafsson? Okkur kæmi ekki á óvari, þótt hann kæmi sem sigurvegari úr þeirri keppni. Hitt er annað mál, hvort hann væri nokkuð yfir sig hrifinn af slikri auglýsingu. Stór- meistarinn okkar þjáist nefni- lega af öllu öðru frekar en mikil- mennskuórum. Við heimsóttum þau hjónin Auði Júliusdóttur og Friðrik Ólafsson að Hjarðarhaga 15, þar sem þau hafa búið sér notalegt heimili með dætrum sinum tveimur, Bergljótu 10 ára og Áslaugu 3 ára. Það er aldrei auðvelt að lýsa andrúmslofti staða, en hugsið ykkur bara litla stofu, sem þó virðist stór, einföld en þægileg húsgögn, notalega birtu og létta klassiska tónlist, og þá eruð þið komin með okkur heim til Auðar og Friðriks. Eflaust er það smekkvisi hús- iljónin Auður Júliusdóttir og Friðrik ólafsson. Friðrik er ósköp hógvær og erfitt að toga uppúr honum afrekaskrána. Hann er mjög rólegur i fasi, tottar pipu sina og hlær afsakandi, þegar honum finnst orð sin bera vitni um sjálfshól. Myndir: Sigurgcir Sigurjónsson. móðurinnar, sem ræður heimilisbragnum, en áhugamál húsbóndans setur lika sinn sérstaka svip á heimilið. Það fyrsta sem við rákum augun i inni i stofunni, var forláta skák- borð úr mahogny með marmarareitum, og það stóð þar ekki bara upp á punt, þvi Friðrik var i miðri skák. Og borðið á sér sögu: l — Þetta er gjöf frá Fidel Castro, segir Friðrik okkur, og mér finnst mjög gaman að eiga þetta til minningar um Ólympiu- mótið sem haldið var á Kúbu 1966. Okkur gekk vel þar, íslendingunum, urðum i 11. sæti i A- flokki. Við þurfum ekki einu sinni að bregða fyrir okkur höfðatölureglunni margfrægu til að sanna það. Eftir mótið fengum við 1. borðs mennirnir allir að gjöf þessi borð, sem notuð voru á mótinu og m.a.s. stólana lika. — En mennirnir? — Ég timi ekki að nota þá, segir Friðrik og dregur fram forkunnar finan kassa, sem er 52 VIKAN JÓLABLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.