Vikan


Vikan - 07.12.1972, Síða 55

Vikan - 07.12.1972, Síða 55
Auður og Friðrik hafa búið sér notaiegt heimili með dætrum sinum tveimur, Bergljótu 10 ára og Aslaugu 3 ára. mikill mannfjöldi að fylgjast með mótinu á stórri sýningar- töflu. Svo var það eitt kvöldið, að júgóslavneski meistarinn Gligoric tapaði sinni skák fyrir Tal, og það vakti ólgu og vonbrigði meðal Júgóslavanna á torginu. Rétt á eftir vann ég mina skák við Petrosjan, og þá fannst Júgóslövum sem ég hefði hefnt nokkuð ófara landa þeirra og upphófu mikil fagnaðarlæti, heimtuðu að ég kæmi fram á svalirnar og veifaði til mann- fjöldans og allt eftir þvi. Þegar ég svo kom út úr húsinu, vissi ég ekki fyrri til en ég var þriíinn og borinn á gullstól fram og aftur um torgið, og allir vildu snerta og þrifa i mig. Ég var eiginlega orðinn dauðhræddur, og þegar mér loks tókst að slita mig lausan, tók ég til fótanna og hljóp sem mést ég mátti alla leið heim á hótel með skarann á hælunum. — Þú hefur lika eitthvað gert af þvi að fara um hér innanlands og tefla fjöltefli. — Ég gerði dálitið af þvi einu sinni, en ekkert núna lengi. Skákáhuginn nær um allt landið og fólk úti á landi hefur mjög gaman af að fá svona heimsóknir. Ég man t.d. éftir einum bónda, sem kom gangandi með taflið sitt undir hendinni alla leið innan úr Fljótum til Sauðárkróks, þar sem ég tefldi þá fjöltefli við 76 manns. — Er nóg gert fyrir skák hér á íslandi? Framhald á bls. 82. JÓLABLAÐ VIKAN 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.