Vikan


Vikan - 07.12.1972, Qupperneq 73

Vikan - 07.12.1972, Qupperneq 73
að nefndur formaöur ræður mig til aö halda fyrirlestra um allt sitt umdæmi næsta vetur. Og ég tók mig til, náöi mér i skuggamyndir og skuggamyndavél og læröi svo utanbókar fimmtiu minútna erindi. Ég haföi það svo þannig á fundinum, að ég flutti erindiö og sýndi siöan skuggamyndir I hálf- tima. Þetta lánaðist svo vel að ég fékk óskaplega góöa blaöadóma, og svo rigndi yfir mig beiðnum, þannig, aö I tvo vetur feröaðist ég' um landiö og talaði. Oft var ég i leiöinni beöinn aö tala i skólum, og um einhver ákveðin efni. Ég var .þá oröinn svo æföur i málinu, aö mér dugði hálfs dags fyrirvari til aö tala upp úr mér um efniö, ef ég þekkti það vel. „Hvaö kom til að þú fluttir ekki skrifaöa fyrirlestra? ” „Eitt af þvi fyrsta, sem mér var sagt i Noregi, var, aö þaö væri þýöingarlaust aö tala viö norskan almenning af blööum. Og á mótum tók ég eftir, aö menn eins og Francis Bull, mann- fræðingurinn og prófessorinn Kristine Bonnevi, Fredrik Paasche og fleiri, sem fluttu erindi, töluöu allir upp úr sér. Þetta kom mér lika aö góðu gagni siöar, þegar ég fór að lesa erindi upp af blööum, þvi að það er ekki sama hvernig lesiö er erindi. Og þegar ég tók aö fást viö stjórn- mál, þá varð mér af þessum sökum miklu auöveldara aö taka saman efni og svara fyrir mig, en annars heföi oröiö. „Já, stjórnmálin, vel á minnst. Þú varst Þversum-maöur upp á gamla móöinn heima á Islandi. Hvaö stóö það lengi?” „Nú skeöi þaö, aö ég fór aö lesa Arbeiderbladet i Noregi. Þar eru þá aö gerast stórir hlutir. Þar hafbi flokkur sósialdemókrata klofnað fyrst i tvennt, sósial- demókrata og kommúnista, og sósialdemókratarnir voru miklu faerri. En um þaö bil sem ég er I Noregi, taka forustumenn kommúnistaflokksins þá ákvöröun aö sllka sambandinu viö Moskvu, og mikill meiri hluti flokksins verbur aö Norska verkamannaflokknum, sem svo sameinaöist sósialdemó- krötunum. Og ég man það alltaf, aö þegar ég eitt sinn var á leið meö lest til aö halda fyrir- lestur I Þelamörk, þá eru mér samferða fulltrúar Verkamanná- flokksins af vesturlandinu á leiö á sameiningarmótiö i Osló. Glebin, sem rikti meöal þeirra var slik, áö það var eins og þeir væru aö koma heim eftir langa fjarveru til aö halda jólin. Ég haföi lesiö Arbeiderbíadet og' fleiri blöö rækilega, og svo komst ég aö þeirri niðurstöðu, aö ég eigi heima i þessum hópi, sé i rauninni sósialdemókrat. Ég haföi hugsaö mér, aö fyrst og fremst yröi séö til þess aö verkamenri, viö hvaö sem þeir ynnu, nytu launa, sem þeir gætu lifaö á, og ég hafði mikinn áhuga á aö þaö kæmust á tryggingar, og svo áleit ég, aö rikiö ætti alltaf aö hlaupa undir bagga og framkvæma nauð- synlega hluti I þjóðfélaginu, þar sem einstaklingskapitaliö kæmi ekki til, og vera auk þess á varö- bergi fyrir þvl, aö einstaklings- kapitaliö yröi ekki svo mikils ráöandi, aö þaö skaöaöi heildina. Lengra hefur aldrei náö minn Sósialismi. Þetta er min skoöun enn. Ég hef sem sé verib alþýðu- flokksmaöur, en auövitaö þó ekki alltaf sammála flokknum. A þingi heföi þaö vel getaö dottið i mig aö haga mér eins og Björn Pálsson, i málum, sem mér heföu þótt nokkurs viröi. „Og þú hófst afskipti af stjórn- málum þegar heim kom?” „Ekki aö ráöi fyrst I staö. Ég varð nú bókavöröur á ísafirði og haföi óskaplegan áhuga á þvi starfi, af þvi aö ég haföi sjálfur haft svo gott af bókasöfnum. Og ég kynntist þvi meöal annars á þessum feröum minum I Noregi, hvaö þessi almenningsbókasöfn höföu mikið menntunargildi. Ég haföi aldrei litiö á skólafræðslu nema sem einskonar . lykil aö annarri fræöslu, og enn siöur hef ég litið á skólanám sem raun- verulega menntun, heldur bara lykil aö menntun. Og þessvegna tel ég, að.það hafi verið lögð of litil áherzla I skólunum á þaö, sem mannar nemendurna. Ég áleit á minni tiö i skóla, að þeim ætti aö leyfast meira sjálfstæöi heldur en þeir nutu þá, en kannski minna en þeim leyfist nú! En svona er þaö oft, þegar um óeölileg höft er aö ræöa, aö þau leiða af sér gagnstæðar öfgar.” „Þú haföir sjálfur talsverö kynni af skólamálum á þessum árum þinum á Isafiröi?” „Ég var á mjög-litlum launum viö bókasafnib fyrst, og varö aö bæta þaö upp meö þvi aö kenna i tveimur skólum. Var skólastjóri annars, sem var kvöldskóli. Og það get ég sagt þér, aö ég hef fyrir fáu kviöiö eins. Þvi að ég fann, að ég hafbi enga skapsmuni til aö halda áfram kennslu, ef ég gæti ekki haldið aga. En svo kemur það upp úr dúrnum, aö ég vissi aldrei af þvi, hvaö þaö var, að halda aga. Og ég eigna þaö einu, eftir aö ég athugaði þaö siöar. Stundum þarf maöur aö kenna hluti, sem ekki er hægt að gera skemmtilega. En þegar ég fann, aö þaö fór aö koma kvik á nemendurna - ég er ákaflega næmur fyrir áheyrendum - þá snaraöi maöur sér bara yfir i eitt- hvaö annað sem snöggvast og lofaöi þeim aö hlæja svolitiö. Siöan vék ég aftur aö námsefninu og sagöi eitthvað á þessa leiö: „Jæja, ekki dugir þetta, við veröum að halda áfram með smjöriö, þaö er nú einu sinni svo, 'að þetta verðið þiö aö læra.” Og ég held, að kennari, hver sem ' hann er. ætti aö leggja áher/lu á þaö að vera ekki leiðinlegur! Nú, syo kemst bókasafniö á þaö stig og notkun þess, að ég fæ óumbeöiö mjög lifvænleg laun”. „Ég hef heyrt mikiö af þvi látið, hversu mikil mennta- stofnun bókasafniö á Isafiröi hafi oröiö undir þinni stjórn ” „Það er vist um það, aö bóka- safnið var svo mikiö notaö á kreppuárunum, aö ég efast um, aö mörg dæmi séu um jafn almenna notkun bókasafns, þótt leitaö væri um viöa veróld - hvaö sem annars má segja um gagn- semi þess. Þarna kynntist ég svo fólki, og það leiddi aftur til þess, að ég fór aö taka þátt I ýmsum félagsmálum i bænum. Þegar verkföll voru mjög hötb og mér fannst hallaö málstaö verka- manna, þá mætti ég oft á fundum og hélt æsingaræöur. En ég haföi alls ekki hugsaö mér aö fara yfir i stjórnmál En svo er það. að farið er fram á það við mig, aö ég gefi kost á mér i bæjarstjórn, og þá var ég svo tregur til, aö sagt var: „Þetta gerir hann auðsjáanlega til aö láta ganga á eftir sér.” En sannleikurinn var sá, aö ég var ákaflega hikandi viö þetta, og JÓLABLAÐ VIKAN 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.