Vikan


Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 85

Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 85
— Auðvitað segir hún já, það var hún sem átti uppástunguna! HANN SKRÁÐI JÖLA- GUÐSPJALLIÐ Framhald af bls. 21. síðarnefnda í Litlu-Asíu. Páll var slæmur til heilsunnar, þjáðist af flogaveiki, og sjón- in var ekki heldur góð. Hann hafði því annað veifið sára þörf fyrir læknishjálp. Og ein- hverju sinni lét hann sækja Lúkas til sín — við vitum ekki í smáatriðum hvernig það bar til. Læknirinn ráðlagði ákveðin lyf,en hann kunni aðeins að lækna líkamann. Páll var hins vegar andlegur læknir. Og þetta endaði með því, að sjúkl- ingurinn tók að sér að lækna lækninn og náði ágætum ár- angri. Heiðinginn Lúkas sner- ist til kristni. Hann varð und- ireins vinur postulans, lagði af atvinnu sína og fylgdi Páli á langferðum hans, sem hann segir frá í Postulasögunni. Þar kynnumst við mörgu, sem ann- ars hefði verið glatað, og í bréfum sínum nefnir Páll Lúk- as hvað eftir annað sem trygg- an förunaut og samverkamann. Við sjáum mynd Lúkasar bregða fyrir gegnum þessar strjálu setningar, þar sem á hann er drepið. Lofsverðasti eiginleiki hans var tryggð, og eftir að hann hitti Pál vék hann ekki frá hlið hans. Hvað eftir annað kallar hann fagn- aðarerindið „veginn“, og af þeim vegi vék hann aldrei. Ekki voru allir, sem við þekkj- um úr Nýja testamentinu, svo stöðugir í rásinni. Pétur af- neitaði Jesú, Markús sveik Pál og yfirgaf hann, Júdas villtist af leið og endaði í feni svikanna. Lúkas lét sig aldrei henda neitt af því tagi; frá því Laugavegi 66 - Sími 12815. Stórkostlegt úrval af hollenzkum, þýzkum og dönskum barnafatnaði í stærðunum 1-14. JOLABLAÐ VIKAN 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.