Vikan


Vikan - 07.12.1972, Qupperneq 86

Vikan - 07.12.1972, Qupperneq 86
Er það peninganna virði? Dós af Classic bílabóni kosta meira en dósir helztu bóntegunda keppinauta okkar, enda miklu stærri. En samt munuð þér telja mestu kjarakaupin í Classic eftir að þér hafið reynt það. Classic bílabón hefur tvo frábæra eiginleika: Það er mjög fljót- legt og auðvelt að bera það á og það hefur skínandi, glitrandi gljáa, sem endist lengur en gljái af nokkru öðru bóni. Það er í föstu formi, því enginn vökvi getur rúmað það vax, sem þarf til þess að ná þessum árangri. En Classic er samt gjörólíkt öllum öðrum bóntegundum í föstu formi. Hvernig Classic er öðruvísi Harðasta og endingarbezta vax, sem þekkt er, er unnið úr carn- auba vax-pálmanum í Brazilíu. Og það er dýrt. Það kann að vera ástæðan fyrir þvi, að aðrir framleiðendur nota svo lítið af þvi. Þeir nota parafín. Classic er þrungið carnauba-vaxi. Þegar þér opnið Classic dósina, þá veitið þér þvi strax eftirtekt hve magnið er mikið og hve þétt bónið er. Það hefur ekki verið mýkt upp fyrirfram, því slíkt er raunar hlægilegt, vegna þess að mjúkt bón er mjúkt og hart bón er hart. Að mýkja bón fyrirfram eða þeyta það, bætir aðeins lofti í bónið og minnkar vaxmagnið í dósinni. Um leið og Classic er borið á, eyðir sérstakt hreinsiefni, sem nefnt er diatoms (þetta efni fyrirfinnst í betri tegundum tann- krema) öllum blettum og óhreinindum af bilalakkinu. Það er svo auðvelt að bera Classic á, að þér haldið fyrst í stað að það muni ekkert gagn gera. En þér komizt á aðra skoðun, þegar þér berið saman bletti, sem búið er að bóna og þá staði, sem ekki hefur verið byrjað á. I Classic er blandað nákvæmlega hæfilegu magni af dufti, sem notað er i fægilög fyrir silfur, og gefur efni þetta lakkinu hinn spegilfagra og glitrandi gljáa. Jafnframt fyllir carn- auba-vaxið hinar örsmáu holur og sprungur i lakki bilsins og gef- ur öllu yfirborði hans sterka og fallega verndandi húð. Hve sterka? Carnauba er næstum eins hart og gler, þér getið ekki rispað það með nöglum yðar. Bónið bilinn í sólskini Þér getið bónað með Classic í sólskini, það koma engar rákir undan þvi né flekkir. Og það þarf ekki að nudda fast. Það þarf heldur ekki að Ijúka við smáfleti í einu, það má bera á allan bíl- inn fyrst og siðan nægir að strjúka þurrt bónið af á auðveldan hátt. Efnin í bóninu gera það sem gera þarf, en ekki þér. Þeir, sem segja að það sé púl að bóna bíl, hafa ekki notað Classic- bílabón. Classic er drjúgt 500 gr dósin af Classic nægir til þess að bóna meðalstóran bil 10—15 sinnum. Má því með sanni segja að þegar öllu er á botn- inn hvolft, þá sé Classic bónið í raun og veru ódýrt. ÍSLENZKUR LEIÐARVÍSIR FÁANLEGUR. SÍMI 15583. að hann aflagði heiðinn átrún- að varð hann kristinn gegnum þykkt og . þunnt. Sem læknir var hann menntamaður, það leynir sér ekki á málinu, sem hann skrifar, grískan hans er blæbrigðaríkari en annarra guðspjallamanna. Og hann var vandvirkur heimildakönnuður, sem reyndi að hafa tal af eins mörgum og unnt var af þeim, sem þekkt höfðu Jesú per- sónulega. Lúkas hefur viðtöl við menn, afhjúpar smáatriði, raðar þeim á líkan hátt og mósaíkmálarinn gerir, og skrif- ar svo guðspjall sitt og Post- ulasöguna. Við eigum honum að þakka frásagnirnar af mis- kunnsama Samverjanum, glat- aða syninum og ræningjanum á krossinum, svo að nokkrar séu nefndar, sem við vildum sízt vera án. Ríkur maður og tig- inn, Þeófílos að nafni, fær álit á honum og borgar kostnaðinn við rannsóknir þessar og rit- störf, enda helgar Lúkas hon- um bækur sínar báðar. Auðvitað vildi Lúkas koma til Júdeu; þar var uppsprettu- linda boðskaparins að leita, og þar voru ennþá margir á lífi, sem drukkið höfðu af þeim. Fyrst og fremst María, móðir Jesú. Og þegar Páll ákvað að fara til Jerúsalem, tók hann T/’kas með sér. Postulinn mikli skildi, hvað Lúkas gæti haft upp úr þeirri ferð, og hvaða gildi sá árangur gæti haft fyrir komandi kynslóðir. Það ferðalag varð ekki við- burðalaust. Minnstu munaði að æstur skríll gengi af Páli dauð- um, en honum var bjargað, en upp úr því hafði hann tveggja ára fangelsisvist í Sesareu, höfuðstað rómversku yfirvald- anna í landinu. Þetta hafði í för með sér að Lúkas fékk ær- inn tíma fyrir sér að safna efni í bókina um líf Jesú. Og margar voru þær ferðirnar, sem hann lagði á sig frá Se- sareu til Jerúsalem yfir grá ng brún fjöll Júdeu. Enn í dag stara pílagrímpr á leið til Jerúsalem eftirvænt- ingarfullir upp á fjallabrún- irnar, bíðandi eftir að hús og hæðir hinnar helgu borgar komi í liós handan ásanna. f bá daea þótti borgin nógu dýr- len úr fjarlægð, er hvitt og gullið musterið Ijómaði í sól- skininu. Enginn, sem nokkru sinni hafði séð bá svn, glevmdi henni upp frá því. En þá voru ekki nema tólf til fimmtán ár, nnz legíónir Rómverja moluðu borgina í rúst. En musterið var ekki takmark Lúkasar, — Það er alltaf sama sagan, maðurinn minn er aldrei til- búinn, þegar við ætlum út saman! — Þetta er snertur af kulda- bólgu, þér skuluð sneiða hjá frosnum mat! — Vertu nú ekki svona smá- munasamur, leyfðu honum að fleygja til þín hnetu! 86 VIKAN JÓLABLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.