Vikan


Vikan - 07.12.1972, Page 89

Vikan - 07.12.1972, Page 89
GJÖF ÁRSINS 1972 „Kornblómið" Þetta er önnur skeiðin í dýr- mætri seríu frá Georg Jensen. Skeiðin er úr Sterling silfri og gullhúðuð og er með blóma- mynd í Email. Hvert ár kemur ný skeið með nýju blóma- mynstri. Upplag hverrar skeið- ar verður mjög takmarkað. Jóhannes Norðfjörð hf. Hverfisgötu 49, sími 13313. Laugavegi 5, sími 12090. enda var hann ekki Gyðingur. Hann beygði af leið og ramb- aði stíginn upp á fjallið Síon, þar sem hús Maríu var. Hann kvaddi þar dyra og gekk inn. Nú fer að sjást hvað mósaík- myndin á að sýna — jólaguð- spjallið er að verða til. Það er rökkvað og svalt í stofunni, því að í landinu helga eru húsin ekki byggð til að halda inni hitanum, eins og hjá okkur, þvert á móti er hlutverk þeirra að halda honum og brennandi sólskininu úti. Hljóð berast ut- an af götunni gegnum litla gluggaboru; þar leika sér börn, konur blaðra, menn ganga hjá, essrekar arga og blístra. Öðru hvoru eru lúðrar þeyttir í musterinu í hinum enda borg- arinnar, til merkis um að þar standi yfir fórnfæringar. En öll þessi hljóð eru aðeins dauf- ur undirleikur kyrrlátlegrar raddar gömlu konunnar, sem Lúkas hlýðir á. f rökkrinu getur hann rétt með naumind- um greint andlitsdrætti henn- ar, þar sem hann situr and- spænis henni með vasabók á hné sér, hlustar og skrifar. Gamalt fólk lifir í minning- um sínum; það man betur það sem skeði fyrir fimmtíu árum en í fyrradag. María lifði í minningum sínum, og henni var því auðvelt að segja frá os svara spurningum. Þess vegna eru fyrstu kapítular Lúkasar guðspjalls fullir af endurminningum hennar — um boðunina, heimsóknina til Elísabetar, lofsöngvana við þessi tækifæri, ferðina erfiðu til Betlehem', sem þau Jósef voru neydd að takast á hendur þótt hún vænti sín á hverri stundu, komuna eitt vetrar- kvöld til bæjarins, sem var yf- irfullur af fólki, um það hvern- ig þau að lokum fengu gistingu í gripahúsi, þar sem hún fæddi barn sitt við söng englanna. Dreymin í augum sat María og endurlifði þessa fjarlægu, miklu tíma, meðan Lúkas skrif- aði og skrifaði. Og það varð annar kapítulinn í guðspjalli hans: „En það bar til um þess- ar mundir . . .“ f tvö þúsund ár hafa þessi orð verið lesin í kirkjum og stofum heimsins, þar sem kveikt hefur verið á jólatrjám oe börn hafa staðið og hlustað. Sú saga tendrar Ijós í hjarta og veiti yl, sem enginn kuldi í lífi eða dauða getur sigrazt á. 02 nú hefur okkur skilizt að það var á Síon, sem María og Lúkas hittust. -tr KULDASTÍGVÉL í FRÚARSKÓR MÖRGUM GERÐUM f BREIDDUM SKÓSEL Laugavegi 60, sími 21270. PÓSTSENDUM. HANDUNNAR GJAFAVÖRUR r Utskornir trémunir Handofinn fatnaður Silfur skartgripir íslenzkur heimilislðnaður Hafnapstræti 3 - Laufásvegurt 2 JÓLABLAÐ VIKAN 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.