Vikan


Vikan - 07.12.1972, Síða 98

Vikan - 07.12.1972, Síða 98
Erum ffluttir I hús •lúpiters & Marz Kirkjusandl vlð NÝTT SÍMANÚMER 35005 Sögusaln heimilanna sendir frá sér eftirtaldar bækur: ÖRLÖG RÁÐA eftir H. ST. J. Cooper. Þessi gamla góöa, vinsæla saga í nýrri útgáfu. Verð kr. 520, — + sölusk. KROPPINBAKUR eftir Paul Féval. Einhver vinsælasta skemmtisaga, sem út hefur komið. Verð kr. 520,-+ sölusk. ÚR FJÖTRUM FORTÍÐAR eftir Margaret Summerton, sama höfund og SANDRÖS- IN. Dularfull og spennandi saga. Verð kr. 450, — + sölusk. Sögusafn heimilanna VIÐ OG BÚRNIN OKKAR Er barnið ánægt á jólunum? Á jólunum eiga augu barnanna að tindra í Ijómanum frá upplýstu jólatré meðan þau opna jólapakkana! En hvernig er þetta í raun- veruleikanum? Margt barnið verður að bera öskrandi í rúmið, blóðrjótt og jafnvel með hita. Hversvegna skeður það? Barnasálfræðingur- inn Anna Nordlund segir að börnin geti fengið að njóta jólakvöldsins frameftir og að við get- um gert hátíðina skemmtilegri fyrir börnin — og þar af leiðandi fyrir okkur sjálf. Loksins, loksins er liið margþráða aðfangadags- kvöld npprunnið. Mamma, pabbi, amma, afi og frænka og auðvitað Stína litla, sem er þriggja ára, eru búin að gæða sér á krásnm jóla- borðsins. Ljósin eru tendr- uð og allir, nema Stína, eru mettir og sælir. Stína vildi ekki borða matinn. Hún er heit og rjóð og ekur sér í stólnum. Síðan hverfur afi um stund og nokkru síðar er dyrabjöllunni liringt. — Jólasveinninn er að koma! Það verður heilmikill hlátur og læti, pokinn tæmdur á gólfið og þar liggja allir þessir spenn- andi pakkar í hrúgu á gólf- inu. Slína verður svo æst að bún hoppar jafnfætis í kringum hrúguna. Hún fær nokkra pakka, rífur utan af þeim bréfin, en nær þvi varla að skoða innihaldið, því að bún vill fá fleiri pakka strax. En liún verður að bíða — hitt fólkið á að fá sína pakka. Stina er orðin löðursveitt og getur ekki setið á sér. Hún þrífur stóran, rauðan pakka, en mamma bennar á bann. Stína fær ekki að taka utan af honum, liún verður að bíða. En Stina gelur ekki beðið, hún fleyg- ir sér í gólfið og háorgar og að lokum öskrar hún. Hún linnir ekki grátinum og að lokum verður að bera bana i rúmið. Þar slokkn- ar á henni samstundis og hún fellur í væran svefn. Þetta voru ljótu vand- ræðin! Fullorðna fólkið er vonsvikið, þvi finnst eill- livað vanta, þegar barnið cr ekki meðal þess. Og Stína sjálf sá eigin- lega ekki jólagjafirnar og þau eru öll leið yfir því, 98 VIKAN JÓIABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.