Vikan


Vikan - 17.12.1987, Page 41

Vikan - 17.12.1987, Page 41
Jólahangikjötlð var orðlð ainsi kalt þegar við tókum á því og þurfti talsverð átök til að sneiða það ofan í pott til upphitunar. Snjó- skófla kom að góðum notum sem skurðbretti. djúpum sköflum, upp brattar brekkur. Ferðafélaginn var að vísu á fjallaskíðum og sveif yfir allar fyrirstöður, en ég hökti skref úr skrefi og þyngdin á bak- inu virtist aukast með hverju skrefi, sem stigið var. Að löng- um göngutúrnum loknum blasti myndarleg snjóhengjan við, sól skein á lofti og skóflurnar voru mundaðar af elju. Það leið ekki á löngu þar til Eiki (ferðafélagi minn) hvarf inn í hengjuna og hver skóflugusan af snjó þeyttist út um lítið opið, sem hafði myndast. Fyrir utan kom ég Jólamatseldin gekk vel, þó aðstaðan væri ekki eins og á fyrsta flokks hóteli. snjóhaugnum lengra áleiðis. Kuldinn sótti að um ieið og náttmyrkrið, en Eiki var óstöðv- andi, vildi alltaf stækka og stækka geiminn í hengjunni. Mér var farið að verða nóg um, spáði í að loka fyrir opið svo hann hætti þessu brölti. Sú hugsun hvarf þó fljótlega, það voru þó áltént jólin. Maður varð að halda geðsmunum í léttara lagi. „Kaldur kjúklingur á aðfangadag“ Eftir nokkurra klukkutíma mokstur bauð Eiki mér inn í holuna. Holan var orðin risa- hvelfing og við bjuggum til rúm VIKAN 41

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.