Vikan


Vikan - 17.12.1987, Qupperneq 53

Vikan - 17.12.1987, Qupperneq 53
Léttsoðnar sögur af mönnum og mólefnum í Mosfellssveit Ragnar Lár Kjartan á Hraðastöðum og áburðurinn Kjartan Magnússon hét maðurog bjó að Hraðastöðum í Mosfellsdal. Kjart- an þótti sérkennilegur í tilsvörum og lagði hann gjarnan áherslu á orð sín með því að sveifla hægri handlegg með krepptum hnefa frá sér og að um leið og hann svaraði. Eitt sinn kom annar bóndi úr sveitinni í heimsókn til Kjartans. Stóðu þeir úti á hlaði og horfðu á vinnumann Kjartans þar sem hann dreifði úr mykjuhlössum niðri á túninu. Þá segir Kjartan með aðdáun, um leið og hann sveiflar hægri hendinni á þann hátt sem fyrr er getið: - Mikið helvíti dreifir maðurinn vel úrskítnum sínum. Heillaskeytið Lárus á Brúarlandi var ágætur hag- yrðingur. Hann og Magnús ( Leir- vogstungu elduðu oft grátt silfur saman, ekki síst á stjórnmálasviðinu. Svo bar það við á merkisafmæli Magnúsar að honum barst skeyti frá Lárusi. Magnús hafði gaman af skeytinu og las það fyrir afmælis- gesti. Skeytið var í bundnu máli og hljóðaði svona: Lygin æ þig loði við líkt og snæri á glæðum. Hafðu aldrei flóafrið fyrir lífsins gæðum. Þegar Magnús hafði lesið vísuna varð einum gestanna að orði, en sá hafði misskilið innihald hennar: - Ekki hefði ég viljað fá hana þessa, Magnús. Kembuhirsla u og ess Eins og fyrr er sagt var Lárus á Brúar- landi ágætur hagyrðingur. Lárus reisti sér hús í nágrenni Brúarlands og nefndi húsið Tröllagil. Eitt sinn sem oftar þurfti Lárus að senda skeyti, en í stað venjulegrar undir- skriftar reit hann eftirfarandi vísu: Kembuhirsla u og ess er mitt nafnið rétta. íjötnagróf á góðan sess, geturðu ráðiðþetta? Til skýringar skal þess getið að kembuhirsla heitir lár og jötnagróf gæti verið tröllagil. Kristinn í Mosfelli og kirkjan Kristinn Guðmundsson var lengi bóndi á Mosfelli í Mosfellsdal. Krist- inn var félagsmálamaður og lét hin ýmsu málefni til sín taka. A sóknar nefndarfundi var rætt um ástand kirkjunnar á Lágafelli og voru menn sammála um að tími væri til kominn að gera við hana. Kristni varð þá að orði: - Við megum til með að fara að gera við kirkjuna, annars fýkur hún bara einn góðan veðurdag. Lyktnæmi Sigurjón Pétursson á Álafossi bjó á sínum tíma til meðalið Ála og taldi það allra meina bót. Meðal þetta var að einhverju leyti sett saman úr kreósóti og eftir því lyktarsterkt. Síð- ari árin angaði gamli maðurinn oft af þessum drykk. Eitt sinn kom hann við á pósthúsinu, sem þá var á Brúar- landi. Nokkru eftir að hann var farinn bar Ásbjörn son hans að garði. Ás- björn hnusar út í loftið og segir síðan: - Hva, hefur pabbi verð hér? VIKAN 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.