Vikan


Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 32

Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 32
ÞÓRDÍS BACHMANN SKRIFAR UM OFBELDI í KVIKMYNDUM ENGIN TAKMÖRK, ENGIN LÖG Hetjan fámála með sinn tryggasta förunaut - hríðskotabyssuna. Að lifa utan við lög og rétt getur verið aðlaðandi og það ekki aðeins í augum glæpamannsins. Kvik- myndaframleiðendur vita að líf útlaganna freistar áhorfenda; að þeir vilja bara ekki borga hinn óhjá- kvæmilega toll. Bófar hafa stíl. Gamaldags mafíumenn eru í dýrum jakkafötum og skínandi skóm. Þeir eiga sér líka sitt eigiö tungumál. Þeir „sjá um rnálið". Aö verða bófi er leið á toppinn, leið til að vinna sér inn virðingu. Bófar bíða ekki í biðröðum, fólk býður þeim í mat og drykk og ger- ir þeim greiða bara ef þeir biðja um hann. Við síðustu afhendingu óskars- verðlaunanna var, eins og ævin- lega áður, mikið búið að spá um í hvaða hendur stytturnar myndu falla. Flestir gagnrýnendur höfðu veðjað á myndina GoodFellas Svona gerast samningarnir í Eldhúsi helvítis. Atriöi úr í Ijótum leik. sem örugga um verðlaunin fyrir bestu myndina en þó lét einn þeirra hafa eftir sér að „fyrir nokkrum árum hefði mynd með svona miklu ofbeldi og sóðaorð- bragði ekki einu sinni komist á blað“. Ofbeldi, já. Hollywood-verk- smiðjan gengur æ lengra í að reyna að koma blóðinu til að frjósa í æðum okkar. í kvik- myndahúsum Reykjavíkur er um þessar mundir verið að sýna nokkur dæmi, svo sem í Ijótum leik, og Eymd Steþhens King. Auglýsing I Ijótum leik státar af því að myndin sýni „fjölskyldu sem ofbeldið sundrar og blóði drifna vináttu". Myndin gerist í Eldhúsi helvítis í New York og sýnir yngstu og miskunnarlausustu kynslóð írsku mafíunnar í Ijótum leik. Sagan er myrk og ofbeldið er mikið. Frankie Flannery, leikinn af Ed Harris, sker æskuvin sinn á háls vegna þess að sá skuldar honum fé. Þetta er í uþþhafi myndarinnar og þið megið geta hvort blóðbaðinu í myndinni er þar með lokið. BLÓÐBAÐ OG BLÓDBÖND Bæði GoodFellas og Guðföður- trílógían setja mafíumenn í stað skrímslanna í hryllingsmyndum sjötta og sjöunda áratugarins. Mannskæðasti bófi GoodFell- as er Tommy DeVito, leikinn af Joe Pesci. Pesci leikur einnig í annarri ofbeldismynd, Lethal Weapon 2. Sjálfujri finnsl ekki að þesSfvjTetoUlE ’ andfélagslegan fórnarlamb umhverfis síns,“ segir Pesci. „Ég lrt=*ekkrájiann sem slæman mann. JHanirya^JEH lega dálítið tæpuc,-etí-bahn mömmu sína. 'begár'han^/jdrap* einhvern þá vár það einþVer senf hafði rangt fyrir sér. Hárfn lifði við það lögmál. Hann var bara með þennan eina litla kæk - honum fannst gaman að dreþa fólk.“ í myndinni erTommy eins kon- ar rússnesk rúlletta í manns- mynd, það er ómögulegt að sþá um hvenær hann dreþur næst. Ofbeldislyst hans er svo öfga- kennd að hann getur notið elda- mennsku móður sinnar í róleg- heitum meðan hrottalega leiknu Snyrtilega klæddur mafíumaður „upprisinn" eftir töku á blóðbaði að hætti Sikileyinga í Guðföðurnum III. fórnarlambi hans blæðir út í skott- inu á bílnum hans. Mynd Davids Lynch, Wild at Heart, sem vann Gullþálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes var í Bandaríkjunum ekki aðeins sökuð um að hafa valdið von- brigðum sem kvikmyndaverk, heldur hreinlega um að vera glæpur gegn mannkyninu. í myndinni verðum við vitni að samblandi öfganna: glitrandi heimi fulkoaiinnar ástar og fólsku- likéjöffi varn.arokkur inngöngu májheim. “'^hvíta tjaldinu birtist þft sejjý^Litígsk'un á hversdags- ^^Kgh‘^fl-''hugarsýn Davids Ipg^p^ir’áéraailið. Hjá honum ennskan í líki svartálfa ■ oíFldt^a’sg það er eitthvað furð- anféáa barnalegt og ófullkomið við’Ý>á‘sýn. Þó Wild at Heart sé afar kraftmikil og villt mynd, fær illmennskan ekki að njóta sín til fulls. Sú leið sem Lynch fer fær þó alveg nógu mikið á mann. Og þá ertilganginum náð, eða hvað? SLÁTRUN FRÁ UPPHAFI TIL ENDA Fremstar í flokki ofbeldismynda hlýtur þó að verða að telja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.