Vikan


Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 30

Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 30
TEXTI: ÞORSTEINN ERLINGSSON / LJÓSM.: BRAGI P. JÓSEFSSON UNDIRFÖT HJÁ MISTY FYRIR KONUR AF ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM Eeigendur verslunarinnar Misty hafa að undan- förnu haldið sýningar á vörum verslunarinnar sem eru aðallega undirföt og náttklæði ýmiss konar. Þessar sýningar hafa eingöngu verið haldnar fyrir konur. Sýningunum hefur verið hleypt af stokkunum ým- ist vegna þess að leitað hefur verið eftir slíkum sýningum af konum á fjölmennum vinnu- stööum þar sem konur eru í meirihluta eða að verslunin hefur boðið til slíkra sýninga. Vikan var boðin á eina slíka og hér á síðunum fáum við að sjá örlítið brot af því sem þar bar fyrir augu. VANITY FAIR Um er að ræða vörur frá þrem- ur þekktum, erlendum fram- leiðendum. Þar má fyrstan telja bandaríska framleiðand- ann VANITY FAIR. Þar á bæ hefur alltaf verið haft að leiðar- Ijósi aö vanda til framleiðsl- unnar eins og frekast er kostur, framleiða í bókstaflegri merkingu allar stærðir undir- fata. Engin er of feit þegar hún ætlar sér að kaupa vörur frá þessu fyrirtæki. Þeir hjá Vanity Fair gæta þess til hins ýtrasta að sniðin fari öllum einstakl- ingum vel og allar vörur séu unnar úr mjög vönduðum efn- um. Ef flíkurnar eru merktar með nafni fyrirtækisins getur viðkomandi verið viss um að um fyrsta flokks vöru er að ræða. Verð og gæði fara ekki endilega saman því í flestum tilfellum kemur verðið við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.