Vikan


Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 27

Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 27
Til er sérgrein raunvís- inda, parasálfræði, af sumum nefnd dularsál- fræði. Hún hefur lagt sig eftir rannsóknum á svo- kölluðum dulrænum fyrirbrigðum, einkum þó rannsóknum á hæfileik- um fólks til hugsana- flutnings, skyggni og fjarvirkni á efni. Rann- Silvio, sálkrattamiðill frá Bern. Síðan 1974 rannsaka dularsál- fræðingar og sálarrannsókna- fólk hæfni hans til fjarvirkni á efni. Hann er einnig frumlegur myndlistarmaður. FJARHRIF sóknir á fjarvirkni hafa bæði náð til meðvitaðrar sálkraftvirkni (psychok- inesa) og ærsladrauga- gangs (poltergeist) þar sem fjarvirknin starfar dulvitað. Alþjóðlega eru oft not- aðar skammstafanir: PSI fyrir fjarskynjun (hugsanaflutning og skyggni). PK (psychokinesa) fyr- ir fjarvirkni. Parasálfræðingar hafa lengi glímt við að ná skilvirkari stjórn á þeim aðstæðum og persónuein- kennum sem auka árangur, gera beitingu dulrænna hæfi- leika markvissari. Þetta hefur þokast með bæði hugsana- flutning og skyggni með því til dæmis aö bæta mælingatækni og breyta sálarástandi mót- tökufólks. Sálkraftvirknin er enn sem komið er duttlunga- fullur eiginleiki sem meira að segja hæfileikaríkir sálkrafta- miðlar á borð við Úrí Geller hafa takmarkaða stjórn á. Það er því regla fremur en undantekning að ef sálkrafta- miðlar með hæfileika til fjar- hrifa á efni gera úr gáfu sinni reglulegt starf er til staðar til- hneiging til þess að falla í freistni og „hjálpa til“ með sjónhverfingum, þegar inn- blástur er ekki til staðar. Því hafa margir sálkraftamiðlar með raunverulega getu til fjarhrifa verið staðnir að því að beita stundum öðrum leiðum en hinum dulrænu. Því er rétt að benda á strax hér að Silvio, sá sem fjallað er um hér á eftir, hefur þrátt fyrir óvenju yfir- gripsmiklar athuganir sér- fræðinga ekki reynst uppvís að neinum hjálparbrögðum. Hann hefur þvert á móti ítrek- að undir ströngum rannsókn- arskilyrðum sýnt fram á dul- argáfur sínar á máta sem óhugsandi virðist að brögð geti skýrt. Síðasta orðið verður samt formlega seint sagt vegna þess hversu ótrúlega leiknir sumir sjónhverfingamenn eru. Áður óþekkt sjónhverfinga- brögð, falin tæki eða ný tækni gætu komið reyndustu rann- sakendum eða sjónhverfinga- sérfræðingum í opna skjöldu. Meira en svo sem 99,9% lík- indum væri því varla hægt að ná. Hugmyndafræðileg afneitun á þeim möguleika að „dulræn" fyrirbrigði geti verið til er ekki óalgeng. Slík afneitun er mis- munandi sterk hjá fólki eftir gerð þess og greind en til eru einstaklingar sem sennilega engar sannanir gætu sannfært því þeir eru svo fastir í neti heimsmyndar sinnar eða hug- myndafræði. Frekar er þá hið óskiljanlega afgreitt sem dá- leiðsluáhrif eða ofskynjun en aö eigin augum sé trúað. Nú gefst hins vegar nýr kost- du tilmunir teknar uppá myndband stöku dnnum - UIUiUVfUF" lavst ótrúleg fyrir- brigði, svosem þegar skeii bognar án þessað húnsésvo nMðsem sneri.ff ur fyrir áhugafólk um þessi mál. Þar eð tilraunin hefur ver- ið gerð er ekki þörf á að ná saman mannskap og tækjum. Ekki er þörf endurtekinna til- rauna í bið þess að fjarhrif frá sálkraftamiðli birtist á sannan- legan hátt. Tilraun var gerð, framkvæmd án vitna vissu- lega, en niðurstaðan er hlutur, sönnunargagn, sem viröist með tilvist sinni einni saman óútskýranlegur nema gert sé ráð fyrir einhvers konar „dul- rænurn" eða, hlutlægar sagt, óútskýrðum eiginleika. Sú eina leið fær ekki staðist sem þekktur sjónhverfingamaður hefur getað bent á til fram- köllunar fyrirbrigöisins (sjá grein í fagtímaritinu Magische Welt, júní 1990, s.142). Með tilliti til þeirra rannsókna sem gerðar hafa veriö á efni og yfir- boröseiginleikum með ýmsum hátæknibúnaði eru tilkvaddir sérfræöingar sammála: Ferningarnir hans Silvio ættu einfaldlega ekki að geta verið til. MERKILEGUR SÁL- KRAFTAMIÐILL Það var fyrst eftir að hafa séð Úri Geller í sjónvarpi í heima- borg sinni Bern í Sviss að Sil- vio uppgötvaði sálkrafta sína. Að beygja skeiðar, eins og Geller oft gerði, sem haldið var milli tveggja fingra, reyndist honum oftast auövelt. Eftir að parasálfræðingar frá Háskólanum í Freiburg tóku 12.TBL.1991 VIKAN 27 TEXTI: GEIR VIÐAR VILHJÁLMSSON SÁLFRÆÐINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.