Vikan


Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 54

Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 54
Tveir nýir áfanga- staðir hafa bæst inn á áætlun » leiða og sá þriðji, Zurich í Sviss, bætist í hópinn urh helgina. Þeir tveir staðir sem Flug- leiðir eru þegar farnar að fljúga til eru Amsterdam og Hamborg. Blaða- menn Vikunnar voru með í ferðum i þegar þær leiðir voru formlega opnaðar. Barþjónninn virtist kunna vel að meta aöstoð blaðamanns Vikunnar við að reiða fram drykkina handa íslensku gestunum. FLUGLEIÐIR HEFJA ÁÆTLUNARFLUG TIL ÞÉTTBÝLASTA LANDS VERALDAR Flugvélin hefur sig á loft. Feröinni er heitiö til Amsterdam og þetta er engin venjuleg flugferö. Þaö er fimmtudagurinn 16. maí og þetta er hátíöarflug Flugleiða til Amsterdam í tilefni af því aö félagiö hefur hafið áætlunar- flug þangað. Blaðamanni er afhentur hátíðarmatseðill um leið og hann fær ylvolga, raka handþurrku til að þvo sér fyrir máltíðina. Um borð er Sigurð- ur Helgason, forstjóri Flug- leiða, ásamt nokkrum deild- arstjórum og yfirmönnum félagsins, forystumönnum Ferðamálaráðs og fleiri gestum. Meðan á flugferðinni stendur er tilvalið að rifja ugp nokkrar staðreyndir um Hol- land og höfuðborgina, Amster- dam. Holland er þéttbýlasta land veraldar. Landsmenn hafa gripið til þess ráðs að stækka Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, og R. den Besten, forstjóri Schiphol-fiugvallar, hjálpast að við að skera girnilega tertu skreytta merkjum Flugleiða og Schiphol. landið með því að reisa stíflu- garða og dæla sjónum land- megin aftur í hafið. Á þennan hátt hafa um tuttugu prósent landsins orðið til. Eins og flest- ir vita liggur Holland að stórum hluta undir sjávarmáli og fræg er sagan um drenginn sem stakk fingrinum í gat er hafði myndast í stíflugarð og bjarg- aði með því þorpinu sínu frá að verða undir sjó. Það sem helst einkennir þetta land eru túlípanaekrur og vindmyllur og við sjáum fyr- ir okkur fallegar stúlkur I tré- skóm og með hvfta blúndu- hatta. GETA SIGLT TIL VINNU SINNAR Höfuðborgin er Amsterdam, eins og áður er sagt. Hún hef- ur oft verið kölluð Feneyjar norðursins vegna fjölmargra síkja sem liggja um hana þvera og endilanga. Hægt er að sigla um hundrað kílómetra leið eftir þeim og nota íbúar borgarinnar þau sem sam- gönguæð. Amsterdambúar geta ekið, siglt eða hjólað til vinnu. Reiðhjól eru einmitt mikið notuð og sagt að þar séu tvö á hvern íbúa. Fjöldi hjóla- brauta liggur um landið allt og ekki er brekkunum fyrir að fara. Fjöldi listasafna er í Amster- dam. Frægust eru Ríkislista- safnið sem skartar meöal ann- ars verkum Rembrandts og skal þar frægasta telja mynd- ina Næturvaktina og listasafn með verkum Vincents van Gogh. IÐANDI MANNLÍF Blómlegt mannlíf er I borg- inni. Tónlist, leiklist og menn- ingarlíf allt er hið fjölskrúðug- asta. Götur miðbæjarins iða af fólki og krár, veitinga- og kaffi- hús skipta hundruðum, ef ekki þúsundum. Það er ekki að sökum að spyrja. Þegar gengið er frá borði á Schiphol-flugvelli taka á móti farþegum áðurnefndar stúlkur í tréskóm og hollensk- um búningum og afhenda túlípanavendi. Kunnu farþegar í þessu hátíðarflugi þessum móttökum afar vel. Við tók opnunarathöfn í til- efni af flugi Flugleiða til Amsterdam. Forstjóri flugvall- arins, R. den Besten, færði Sigurði Helgasyni mynd að gjöf og bauð gesti velkomna til Amsterdam. Hann sagðist vonast til að Flugleiðir flygju daglega til borgarinnar í fram- tíðinni og benti á að Schiphol 52 VIKAN 12. TBL.1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.