Vikan


Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 63

Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 63
Frá myndatökunni fyrir standinn. Kristin og Linda ásamt Magnúsi Hjörleifssyni Ijósmyndara. Þau Magnús og Kristín eiga eftir að starfa saman að myndatökum fyrir SAM-keppnina um titilinn Foríðustúlka ársins, en Magnús er einmitt Ijósmyndari Vikunnar og Samúels, sem að þeirri samkeppni standa. Úr hópi keppenda velur Kristín stúlku fyrir vorstandinn 1992. fölbleikur. Varalitir og lökk að sjálfsögðu í stíl. Augnskuggarnir eru fjórir og getur viðskiptavinurinn valið sjálfur sína liti í box. Eru augn- skuggarnir einstaklega bjartir og hlýlegir. Snyrtivörurnar eru fram- leiddar í Bandaríkjunum og seldar víða um heim, en hvergi nema á íslandi undir nafninu No Name Cosmetics. Þær hafa verið hér á markaði í átta ár og fyrstu sex árin ein- göngu seld á snyrtistofunni NN á Laugavegi 27. Sú stofa var ( eigu Kristínar, en í fyrra seldi hún stofuna og stofnaði heildverslunina Rek-l’s hf. ásamt eiginmanni sínum Hall- dóri Kristjánssyni. Samhliða starfrækir Kristín áfram Förð- unarskóla sinn á Ásvallagötu 77 þar sem hún er með nám- skeið í förðun. No Name Cosmetics er ein- göngu litalína og eru vörurnar ofnæmisprófaðar og ilmefna- lausar. Snyrtistofum bjóðast sér- stakar pakkningar. Meðal not- enda No Name má nefna ágæta aðila eins og snyrtiskól- ann við Fjölbrautaskóla Breið- holts, Tískuhús Heiðars Jóns- sonar og Förðunarfélag Islands. í lokin vill Vikan vekja at- hygli á því, að Rek-ls gefur brúði mánaðarins ( brúðar- myndasamkeppni Vikunnarog Kodak vandað No Name snyrtivörusett. □ þær samankomnar, stúlkurnar þrjár sem prýtt hafa sölustand No Name Cosmetics til þessa. að fá hinn velþekkta hár- greiðslumeistara, Dúdda, til aö greiða hár Lindu Pétursdóttur í þeim st(l fyrir auglýsinga- myndatökuna. Þrír nýir litir koma nú fram í varalit og naglalakki. Skær appelsínugulur, eldrauður og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.