Vikan


Vikan - 27.12.1991, Qupperneq 6

Vikan - 27.12.1991, Qupperneq 6
Völva Vikunnar er fullorðin kona sem hefur frá barnæsku, eins og hún sjálf segir, fundið á sér og séð fyrir ýmsa óorðna atburði. Hún er skyggn og auk þess draumspakari en gengur og gerist. Ef hún tekur sér penna í hönd kemur það oft fyrir að um ósjálfráða skrift verður að ræða, samfara beinni forspá. Kona þessi hefur áhuga á dulspeki og tengir líf sitt þeirri fullvissu sinni að flest sé fyrirfram ákveðið. Hún heldur fast við þá skoðun að „feigum verði ekki forðað eða ófeigum í hel komið“. Hún býður sendimönnum Vikunnar að setjast gegnt sér við borðið góða með þykka dúknum og biður þá að hlusta grannt eftir því sem hún segir: VANRÆKSLA EÐA GLEYMSKA? ■ Árið 1992 verður að mörgu leyti mjög frábrugðið þeim árum sem á undan eru gengin á minni lífsleið. Heimsmyndin mun breytast verulega. Ekki bara í Evrópu, þótt þar munum við (slendingar sérstaklega líta á sjónarsviðið, heldur líka víða annars staðar, svo sem í Austurlöndum nær og svo austarlega í Asíu. ■ Satt að segja er umtalsverð vá fyrir dyrum í Evrópu allri og samþjöppun fólks er þar í aug- sýn. Það veröur mikil hreyfing á þegnunum, jafnvel þjóö- flokkum, allt komandi ár. Áhrif þessa alls munu snerta okkur hér að verulegu leyti. Ég get ekki gert að því þótt mér sé brugðið við einstaka atburði eins og til dæmis þegar fast verður lagt að okkur að setja nýjar og rýmkaðar reglur um innflutning fólks til búsetu. Þetta leiðir til harðvítugra milli- ríkjadeilna en einnig til flokka- drátta hér meðal okkar sjálfra. ■ Hér heima er margt og mik- ið í deiglunni. Við verðum að mestu laus við náttúruhamfarir nema hvað við getum búist við miklum snjóalögum og ein- angrun af þeim sökum á Vest- urlandi öllu strax í byrjun ársins. Á sama tíma verða heilbrigðismálin einnig áfram mikið í sviðsljósinu en sú um- 6 VIKAN 26. TBL 1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.