Vikan


Vikan - 27.12.1991, Page 7

Vikan - 27.12.1991, Page 7
ræöa mun snögglega fjara út þegar annað umfangsmeira og áhrifaríkara mál rekur á fjörurnar. ■ Ófarnaður í efnahagslíf- inu ásamt áður óþekktu at-, vinnuleysi mun nefnilega skella á okkur af fullum þunga og ráðagerðir verða uppi um að leita eftir náinni samvinnu og aðstoð. Leitað verður eftir aðstoð í þeim efnum, allt í senn frá Bandarikjunum, Kan- ada og Japan. Þetta verður aðalviðfangsefni stjórnvalda og einstakra stórfyrirtækja eða atvinnugreina sem verða köll- uð til samstarfs um vandann. ■ Mér sýnist að í stórum dráttum mótist árið 1992 og þær viðamiklu breytingar, sem við munum verða vitni að, af þeirri vanrækslu sem flestar þjóðir hafa gert sig sekar um; að læra ekki af biturri reynslu fyrri tíma - eða „gleymsku eft- ir samfellda dagdraumaferð meðan ógninni var haldið fjarri með gagnkvæmum milliríkja- samningum annars vegar og þrúgandi þagnarbindindi milli voldugra bandalaga hins vegar“, eins og einn merkur þjóðarleiðtogi lætur sér um munn fara áður en langt um líður. ÞJÓÐARSPÁIN ■ Það verður ekki mikil ró í þjóðfélagi okkar frekar en oft 26. TBL 1991 VIKAN 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.