Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 36

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 36
TEXTI: HJALTI JÓN SVEINSSON MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON ELÍN VIGDÍS HALL VARDSDOTTIR, FULLTRUILOGREGLUSTJORA • • AKVORÐUNUM| HENNAR EKKI All TEKEÐ FAGNANDl Tíðindamanni Vikunnar hafði af einhverju tilefni bor- ist til eyrna að einum hinna fjölmörgu skemmtistaða borgarinnar hefði verið lok» að eitt kvöld vegna þess að útafhonum hefðu verið tald■ ir of margir gestir. Það fylgdi ekki sögunni hvort skeikað hefðimiklu frá leyfilegri tölu en þarna hefðu mæst stálin stinn, eigandi veitingahúss- ins annars vegar og fulltrúi lögreglustjóra hins vegar. Veitingamaðurinn varð að hlíta úrskurðinum, sem ekki var haggað þó svo að mikið væri í húfi fyrir hann. Það fylgdi sögunni að hér hefði ung kona átt í hlut fyrir hönd lögreglu- stjóra og þótti það í sjálfu sér ekki í frásögur færandi. Signý Sen lögfræðingur hefur um margra ára skeið haft vínveit- ingahúsin á sinni könnu og eftirlit með þeim og stundum hefur hennar verið getið í fjöl- miðlum þegar eitthvað hefur orkaðtvímælis í þeim efnum. I þetta skiptið var nafn hennar ekki nefnt heldur var þess get- ið að umrædd kona væri til- tölulega nýlega komin til starfa. „Þeir héldu að þeir hefðu í fullu tré við þá stuttu,“ sagði sögumaður, „en í Ijós kom að henni var ekki að hagga." Á tímum mikillar umræðu um að takmarka skuli aðgang íslendinga að áfengi annars vegar og þrýstings frá umbóta- sinnuðu hófdrykkjufólki hins vegar um að auðvelda hann enn frekar, meðal annars með því að taka áfengisútsöluna úr höndum ríkisins, er ekki úr vegi aö skyggnast lítið eitt inn á skrifstofu fulltrúa lögreglu- stjórans í Reykjavík. Þar verð- ur Elín Vigdís Hallvarðsdóttir fyrir svörum en hún hefur stundum þurft að setja óþekk- um veitingahúseigendum stól- inn fyrir dyrnar á undanförnum misserum. STARFIÐ GENGUR EKKI í ERFÐIR Hún er kankvís og glaðleg og brosir við blaðamanni þegaf henni virðist á svip hans að hann hafi búist við að hún væri einhvern veginn öðruvísi. Skrifstofa hennar er uppi á annarri hæð í lögreglustöö- inni, hvorki stór né íburðar- mikil. Hún vill sem minnst gera úr þeim þætti starfsins er lýtur að vínveitingahúsunum. „Ég sinni honum alveg á sama hátt og öðrum málum sem mér berast og ég reyni einfaldlega að gera mitt besta." Foreldrar Elínar eru Guðrún Karlsdóttir og Hallvarður Ein- varðsson, ríkissaksóknari og fyrrum yfirmaður Rannsóknar- lögreglu ríkisins. Aðspurðseg- ir hún að það hafi ekki verið vegna áhuga á starfi föður hennar aö hún ákvað að ger- ast starfsmaður lögreglu- embættisins í Reykjavík. „Þetta erfist ekki en það var fremur tilviljun sem réð því að ég fór aö vinna hér. Þegar ég lauk lögfræðináminu sótti ég um starf á ýmsum stöðum en þetta var það eina sem mér bauðst. Ég gat vel hugsaö mér að vinna hér í lögreglustöinni enda líkar mér mjög vel hérna." Það eru ekki nema rúm tvö ár síðan Elín lauk námi og því eru henni háskólaárin ofarlega í huga. Hún heldur enn sam- bandi sínu við marga félaga sína úr lagadeildinni sem bundist hafa vináttuböndum á löngum námsferli. Ofan við Frh. á næstu opnu 36 VIKAN 26. TBL.1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.