Vikan


Vikan - 27.12.1991, Síða 52

Vikan - 27.12.1991, Síða 52
TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR MYNDIR: TRAPP FAMILY LODGE, FERÐAMÁLARÁÐIÐ OG PANORAMA TOURS í SALZBURG Julie Andrews og börnin syngja Do Re Mi. Hohensalzburg-kastali í baksýn. FJOLS (icopp ÍYömííij £obcje URTONAFLOÐI RAUNVERULEG - og rekur nú hótel í Bandaríkjunum m starævintýri ungu stúlkunnar Maríu, Jssem haföi ætlaö sér aö eyða ævinni í klaustrinu Nonnenberg í Salzburg, og Trapps baróns, fyrrum sjóliðs- MÍ m foringja, gleymist engum sem séð hefur kvikmyndina Sound of Music eöa Söngvaseiö, eins og söngleikurinn, sem byggöur er á sömu sögu, var nefndur þegar hann var sýndur í Þjóðleikhúsinu í vor sem leið. Fæstir hugsa þó út í aö Trapp-fjölskyldan var raunverulega tilog það sem meiraer-hún lifir enn, þótt ekki sé hún í Salzburg í Austurríki heldur í Vermont í Bandaríkjunum, þar sem hún rekur hótel með austurrísku sniði. „Á hverjum einasta degi í yfir tuttugu ár hafa verið farnar ferðir með stóra hópa ferðamanna á þá staði í Salzburg og nágrenni þar sem kvikmyndin Sound of Music var tekin og áhug- inn minnkar ekkert," sagði Roswitha Holtz, blaðafulltrúi hjá Ferðamálaráðinu í Salzburg, þegar ég ræddi við hana fyrir nokkru. „Það María von Trapp eftir að hún var komin til Bandaríkjanna. nægir þó að hafa enskumælandi leiðsögu- menn með hópunum því flestir eru ferða- mennirnir af bandariskum uppruna." MARÍA EKKI HRIFIN AF MYNDINNI Roswitha Holtz segir mér að Trapp-fjölskyldan hafi búið í einu af úthverfum Salzburg - Aigen. Von Trapp barón hafi verið virtur sjóliðsforingi í sjóher Keisaradæmisins Austurríkis-Ung- verjalands, sem hafði bækistöð við Adríahafiö ( fyrri heimsstyrjöldinni. María hafi í raun og veru ætlað að verða nunna í Salzburg. Margt fór öðruvfsi en ætlað var en víkjum að því síðar. Frú Holtz segir aö líklega hafi fátt ef nokkuö dregið jafnmarga ferðamenn til Salz- burg og einmitt Sound of Music. Hún segir líka að hún hafi sjálf hitt Maríu von Trapp þegar hún kom til Salzburg i síðasta skiptið árið 1986 og spurt hana þá hvað henni sjálfri hefði fund- ist um kvikmyndina. María von Trapp var ekki jafnhrifin af myndinni og hinn almenni kvik- 52 VIKAN 26. TBL. 1991
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.