Vikan


Vikan - 27.12.1991, Síða 54

Vikan - 27.12.1991, Síða 54
▲ Brúðkaupið fór fram í Nonnenberg- klausturkirkj- unni. í mynd- inni er brúð- kaupið kvikmyndað i Mondsee-kirkj- unni nokkru fyrir austan Salzburg. ► Brúðkaupið í uppfærslu Þjóðleikhúss- ins á Sound of Music eða Söngvaseiði eins og það var nefnt á þeim bæ. GÖNGUR Á SUMRIN - SKÍÐI Á VETURNA Hótel Trapp-fjölskyldunnar er rekið meðtvenn- um hætti. Þangað getur fólk komið og dvalist á sama hátt og á venjulegu hóteli en menn geta líka keypt sér í eitt skipti fyrir öll ákveðinn tíma í einhverri af íbúðunum sem þarna •u líka. Þannig eru þeir vissir um aö geta komið á hverju ári á þeim tima sem þeir helst vilja. Byggist þetta á svokölluðu „timeshare" kerfi. Landslagiö og umhverfi í ná- grenni Trapp Family Lodge býð- ur ekki aðeins upp á heimsóknir að sumarlagi, þegar fólk getur notið útivistar og farið í langar og skemmtilegar gönguferðir. Þetta er ekki síður góður staður til þess að stunda vetraríþróttir. Fólk getur hvort heldur verið á gönguskíðum eða svigskíðum og þess á milli er hægt að synda í upp- inni- og útilaugum, stunda líkamsrækt í tækjasal eða fara í gufu- að og Ijós. Sé dæmi tekið um fimm daga dvöl með morgunmat og fimm rétta kvöldverði kostar það frá 800 dollurum fyrir tveggja manna herbergið og þá er skíðapass- inn innifalinn. Maria von Trapp. FLEST ERU ÞAU ENN í STOWE Hvað skyldi svo hafa orðið um fjölskylduna eft- ir að hún hætti að syngja og fór að stunda hótelrekstur? Faðirinn, von Trapp, lést árið 1947 og kona hans árið 1987. Börnin, sem reyndar bera ekki sömu nöfn og þau gerðu í kvikmyndinni, eru öll í Bandaríkjunum. Rupert, sem er elstur, er læknir en kominn á eftirlaun og býr í Stowe. Sonur hans, Georg, er vara- forseti og framkvæmdastjóri Trapp Family Lodge. Annar bróðir, Werner, býr ásamt fjöl- skyldu sinni skammt frá Waitsfield í Vermont. Systurnar hafa annaðhvort orðið kennslukonur „Trapp Family Lodge,“ sagði rödd í síman- um. Þetta var þá satt - hótel Trapp-fjölskyld- unnar var til. Ég spurði stúlkuna hvort hún vildi ekki vera svo væn að senda mér myndir af hótelinu og einhverjar upplýsingar um þaö og fjölskylduna, svo lesendur Vikunnar mættu fræðast betur um fólkið sem í hugum margra hefur fram að þessu aðeins veriö leikarar á hvítu tjaldi. Það liðu ekki nema fjórir dagar þar til umbeðnar upplýsingar komu inn um póst- lúguna. „Hilter réðst inn í Austurríki árið 1938 og þá ákváðum við að bjarga fremur andlegum verð- mætum heldur en veraldlegum og yfirgáfum heimili okkar í úthverfi Salzburg og lögðum af stað til Ameríku. Börnin voru orðin níu og það tíunda var á leiðinni. Faðir Franz Wasner fylgdi okkur og undir hans stjórn snerum viö tóm- stundagamni okkar í atvinnu og urðum þekkt sem Trapp Family Singers. í byrjun bjuggum viö í Philadelphiu en árið 1941 keyptum við stórt bóndabýli í Vermont. Þegar við svo hætt- um að syngja, eftir að hafa komið fram í nær tuttugu ár og í yfir þrjátíu löndum, breyttum við húsinu okkar í eins konar hótel. í desember 1980 brann húsið til grunna og við vissum ekki hvað gera skyldi. Þá var ákveðið að reisa nýtt hús og hinn nýi Trapp Family Lodge er byggður með framtiöina í huga, þótt fortíðin eigi þar greinileg ítök.“ Gömul fjölskyldumynd - hjónin með börnin tíu. 54 VIKAN 26. TBL. 1991
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.