Vikan


Vikan - 27.12.1991, Qupperneq 55

Vikan - 27.12.1991, Qupperneq 55
Litla sumarhúsið þar sem elsta dóttirin og pósturinn hittust á laun. Það var aldrei til í raun og veru heldur smíðað sérstaklega fyrir myndina og komið fyrir í garði Leopoldskron-hallar. Að undanförnu hefur það verið í viðgerð og verður sett upp á nýjum stað þegar henni lýkur. Ferðamenn hafa saknað þess mjög að fá ekki að sjá húsið meðan á viðgerðinni hefur staðið. eða gifst kennurum. Elenore býr skammt frá Werner og er gift kennara. Sama er að segja um Jóhönnu sem er í Kaliforníu. Agatha er kennari í Maryland og Rosmarie kennari í Stowe. Hins vegar var María trúboði í Nýju Guineu en er nú sest að í Stowe. Jóhannes, sem er yngstur barnanna tíu, er stjórnarfor- maður í fjölskyldufyrirtækinu. Hann er skóg- fræðingur og hjó niður trén á landareigninni af þekkingu skógfræðingsins þegar lagðar voru skíðagöngubrautir þar út og suður. í garðinum á bak við húsið er fjölskyldugraf- reiturinn þar sem Georg barón og María bar- ónessa hvíla auk dætra þeirra tveggja, Hedwig og Martinu. Martina dó þegar hún ól fyrsta barn sitt, Notburgu, sem hvílir þarna líka. koma til Salzburg frá því í maí og fram í okt- óber farið á svokallað Sound of Music Dinner Show. Þetta er kvöldverður í Stiegel Keller, aldagömlu veitingahúsi, þar sem fram koma þekktir söngvarar og syngja öll vinsælustu lög- in úr Sound of Music. Svo fá gestir líka að horfa á viðtal við Maríu von Trapp sem kvik- myndað var árið 1986, síðast þegar hún kom til Salzburg. Þar segir hún hina raunverulegu sögu af flótta fjölskyldunnar og lifi hennar bæði SOUND OF MUSIC-KVÖLDVERÐUR Nú skulum við hverfa aftur til Salzburg, þar sem sagan hófst. Þar minnast menn fjölskyld- unnar á hverjum degi, að minnsta kosti þeir er- lendu ferðamenn sem koma til þess að skoða kvikmyndatökustaðina úr Sound of Music. Fyrirtækið Panorama Tours hóf fljótlega eftir að töku myndarinnar lauk árið 1964 að sýna ferðamönnum þessa frægu staði. Fyrst var ekki um skipulagðar ferðir að ræða en bílstjór- ar fyrirtækisins höfðu margir hverjir unnið við að aka kvikmyndaleikurum og tæknimönnum milli staða og þekktu því vel til þegar fólk fór að biðja þá um að aka sér þangað sem myndin var kvikmynduð. Áhuginn dvínar ekki þótt árin líði og í sumar var enn einu atriði bætt í dagskrá ferðamannanna. „Nú geta þeir sem Elsti kirkjugarður í Austurríki, St. Peterskirkjugarðurinn í Salzburg. Hér faldi Trapp-fjölskyldan sig inni í grafhvelfingunni og á milli legsteinanna á meðan vinur elstu dótturinnar leitaði þeirra og tilkynnti síðan yfirmönnum sínum, nasistunum, þegar hann kom auga á þau. Börnin og Maria í kirkjugarðinum. Frá uppfærslu Þjóðleikhússins á Söngvaseiði. Hið eftirminnilega atriði úr kirkjugarðinum þar sem Trapp-fjölskyldan faldi sig fyrir nasistum. 26. TBL. 1991 VIKAN 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.