Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 65

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 65
TSfS* jAN INSIDfRS' GUIDF &SSSTHR0UG « Sg i wnumS, m |Í»ÍI81 STRÍISAHO 1 MACAULAY CUIKIN V' J mtiosuf m WUWHAWN «UN,E GfilffiJH tó Þmr Dtviro fj fe/ONNffir jfififffi PHOfNIX ' AHD THl ADDAMS FAMHY m/tnli MMKSmnÍLHaHo1 ' Hún er orðin eftirsótt fyrirsæta og myndir af henni birtast nú á forsíðum frægra tiskublaða sem virtra kvikmyndatimarita. ◄ Michelle þykir mjög spennandi leikkona og fyrirsætuhæfiieikar hennar eru heldur ekki dregnir í efa. ÓFURI þekkt persóna. „Michelle hefur aldrei verið spennt fyrir frægð sem slíkri," segir fyrrum eigin- maður hennar, Peter Horton, en hann varð þekktur fyrir hlut- verk kennarans Garys í þátta- röðinni Á fertugsaldri. Sjálf segist Michelle umgangast lít- inn hóp fólks og vera mjög mikið á verði. „Það tekur mig langan tíma að slappa af með fólki en eftir að ég geri það verð ég vinur þess til æviloka,“ bætir hún við. Ein þessara vinkvenna er Cher en þær léku saman í Nornunum í Eastwick. „Hvor- Michelle segist hafa verið „snarvillt" i skóla og í stöðugum vandræðum. ug okkar á auðvelt með að treysta fólki,“ segir Cher, „en við treystum hvor annarri." Þrátt fyrir allar villingsyfirlýs- ingar sá Michelle ævinlega til þess að hún gæti borgað reikningana. Frá fjórtán ára aldri starfaði hún við hvað sem til féll - seldi föt, vann í prent- smiðju, á leikskóla og sem kassadama í stórmarkaði. Hún hafði tekið leiklist sem valfag í grunnskóla og þegar hún spurði sig átján ára gömul hvert hún vildi stefna í lífinu, var svarið að verða leikkona. Almenningur var lengi að 26. TBL. 1991 VIKAN 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.