Vikan


Vikan - 27.12.1991, Side 84

Vikan - 27.12.1991, Side 84
TEXTl: JÓHANN GUÐNI REYNISSON MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON Hórgreiðslumeistarar ferðast um tímann HÁRUMHÁR FRÁÁRITILÁRS Svo vill til með hátíðarsýn- ingu hárgreiðslumeistara að lykilorð hennar tvö, hár og ár, beygjast eins í öllum föllum og það er skemmtileg til- viljun þar sem hárgreiðsla, kvenna sérstaklega, hefur í gegnum tíðina endurspeglað tímans óráðnu gátu. En þó að vísindamenn standi ráðþrota gagnvart lifsgátunni hafa hár- greiðslumeistarar ætíð leyst úr kröfum samtímans og skapað þannig ákveðinn blæ tíma- skeiðanna. (tilefni af því að nú eru sex- tíu ár liðin frá því að nokkrar mektarkonur í Reykjavík tóku höndum saman og stofnuðu meistarafélag hárgreiðsluiðn- arinnar var haldið mannamót hið mesta í íslensku óperunni. Boðið var upp á fordrykk í and- dyri sönghússins og var mannhafið slíkt að blaðamað- ur og Ijósmyndari Vikunnar náðu ekki fundum fyrr en um hægðist og gestir gengu til sæta sinna. MÓÐIR HÁRGREIÐSLUNNAR Það var kona að nafni Kristól- ína Krag sem upptökin átti að stofnun félagsins, að öðrum 84 VIKAN 26. TBL. 1991

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.