Menntamál - 01.09.1936, Side 3

Menntamál - 01.09.1936, Side 3
Menntamál IX. ár. Apríl—Sept. 1936. Sigurðnr Jónsson Skólastjóri. Sigurður Jónsson, skóla- stjóri Miðbæjarskólans, lézt að heimili sínu i Reykjavík 17. júni þ. á. Með honum er fallinn í valinn einn hinn merlcasti og ágætasti maður og kennari. Sigurður Jónsson er fæddur að Lækjarkoti í Mosfellssveit 6. maí 1872. Ilann stundaði nám við kennaraskólann i Jonstrup í Danmörku og lauk þaðan prófi. Árið 1898 gerðist hann starfsmaður við Barnaskóla Reykjavíkur og starfaði við hann til dauðadags, eða 38 ár. Skóla- stjóri var hann frá 1923. Auk hins langa og merka starfs við barnaskóla Reykja- víkur gegndi Sig. Jónsson mörgum trúnaðarstörfum. — Hann átti um skeið sæti i bæjarstjórn Reykjavikur og var nokkrum sinnum settur borgarstjóri. Árið 1899— 1900 gaf liann út, að tilhlutun „Hins íslenzka kennara- félags“ Kennarablaðið og var livorttveggja i senn ritstjóri og útgefandi. 1901 1903 var Sig. Jónsson ritsljóri Good- templars. Mörgum öðrum trúnaðarstörfum gegndi hann 6 Sigurður Jónsson.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.