Menntamál - 01.09.1936, Síða 11

Menntamál - 01.09.1936, Síða 11
MENNTAMÁL 89 II. Af ofanskráðu kynni einhver að draga þá ályktun, að heimauppeldið væri fullkomið og einhlítt og þyrfti því livorki endurbóta né aðsloðar við. Rikinu bæri að visu að annast lífsskilyrði og viðhald fjölskyldunnar, en uppeldis- starfið ætti það að láta afskiptalaust í höndum foreldr- anna. Hin eðlilega uppeldisvitund fjölskyldunnar og menntunarandi þjóðarinnar myndu hezt sjá uppeldinu borgið. Slík ályktun væri mjög grunnfær! Eins og að ofan er getið, eru menntunaráhrifin ávallt tvennskonar: Mark- ræn og starfræn. Hin markrænu eru algerlega hlutræn og' komast aðeins til vitundar í skynseminni. Hin starfrænu verða aðeins skilin í sambandi við vitundarviljann.1) Sér- firrð óskmynd þjóðmenntunar beinir að sér vitundarvilja einstaklingsins. En það er undir Joessum vilja sjálfum komið, Iivort hann keppir að markinu, og undir hæfileik- um hans komið, hvort hann nær því. Því er það ríkisvald- inu sjálfskylda, að örva uppeldishneigð og frjóvga uijpeld- isvitund einstaklingsins. Ljósara verður þetta, cl' vér litum á hina hagsýnilegu Iilið málsins. Samfara æxlunarhvöt foreldranna er fóstur- þrá, sem gagnvarl verðandi siðgæðisvitund barnsins birtist sem uppeldisskylda. Mestu uppeldisfræðingar heimsins líafa ávallt vitað, að móðirin er barninu hæfastur og áhrifarikaslur meuntgjafi. Nægir í þessu sambandi að minna á Pestalozzi og Fröbel, sem báðir líta á uppeldis- starf móðurinnar sem þungamiðju allrar menntunar. Það er eftirlektarvert fyrir oss, að lífsstarf þessara uppeld- isfrömuða beindist aðallega að ])ví, að gera heimilið sem hæfast lil menntunarstarfsins. Það er í raun og veru æðsta skylda þjóðheildarinnar, að veita mæðrum og feðrum seni *) ÞaS er eklci ætlun vor, að leysa liér úr þeirri ráðgátu, hvort fr.jáls vitundarvilji sé til eða ekki. í raun og veru eru í hverju starfi markræn áhrif ofin saman við frjálsa ákvörðun vitundarinnar og orsakarök verkefnisins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.