Menntamál - 01.09.1936, Síða 15

Menntamál - 01.09.1936, Síða 15
MENNTÁMÁL 93 skilja nauðsyn þjóðarinnar og opna alþýðu fjársjóði hinnar dýrmætu þekkingar. Það er ekki tilgangur þessarar greinar, að Ieggja for- eldrum nein ráð um uppeldi barna sinna. Hún vill aðeins vekja áliuga fyrir gildi heimauppeldis yfirleitt og þeirri nauðsyn, að bæta úr hrestum þess. Eftirfarandi staðreynd- ir úr sálarlifi barnsins eiga því aðeins að sýna fram á nauðsyn árvekni og þekkingar foreldranna í uppeldis- starfinu. Þær eru órækar sannanir þess, hve afar-þýð- ingarmikið og vandasamt uppeldisstarfið er. Á 3ja—4ða ári hefst nýtt skeið í þroskun harnsins: Hið svonefnda einþykkniskeið. Foreldrar verða þess var- ir, að á þessum aldri tekur barnið fyrsl að ganga sínar eigin götur. Það reynir að fá vilja sínum framgengt, þótt hann fari i hága við vilja og venjur foreldranna. Ef við- leilni þessi er mjög sterk og ósveigjanleg, nefnist hún þrái eða þrjózka. Þykir hún löstur, er engu góðu spái um framtið barnsins. Ilið eðlilega einþykknisskeið helzt til 8 ára aldurs. Ef foreldrar vanrækja uppeldið á þessu skeiði, verður einþykknin að harðvítugum þráa, sem erf- itl er að fást við. Síðar er þá venjulega tekið það neyð- arúrræði, að hrjóta hann á hak aftur, miskunnarlaust og hugsunarlaust. Slíka foreldra skyldi því eigi undra, þótt árangurinn samsvari skilningi þeirra og nærgætni! í raun réttri skilja fæstir foreldrar hið dýpra eðli og lilutverk einþykkninnar í heildarþroskun harnsins. Þeir vita ekki, að einþykknin er óhjákvæmilegt skilyrði fyrir þroskun sjálfstæðra siðgæðisvitundar. En þannig er þvi þó varið. í einþykkni harnsins hirtist vaknandi siðgæðisvitund þess, rétt eins og vaknandi málvitund þess hirtist fyrst í tor- skildu hjali og afbökuðum orðum. Andstæðurnar gegn siðgæðisvitund og siðferðisskoðun fullorðinna eiga rót sína að rekja til þess, að siðgæðisgildi harnsins eru ger- ólík siðgæðisgildum fullorðinna. Því rikja mótsetningar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.