Menntamál - 01.09.1936, Síða 30

Menntamál - 01.09.1936, Síða 30
308 MENN'l'AMÁL Gert er ráð fyrir, að 2 eða l'leiri hreppar sameinist um byggingu skólahúss, þar sem það þykir henta. Fræðsluráð, eitl fyrir liverja sýslu og hvern kaupstað, liafa á hendi fjárúthlutun lil skólanna. Valdssvið skóla- nefnda hefir nokkuð breylzt frá því sem áður var. Samkvæmt frumvarpinu til fræðslulaga, eins og kenn- ararnir gengu frá þvi, var skylt að stofna fræðslusjóði og byggingarsjóði um sveitir landsins, ennfremur skyldi iandinu samkvæmt frumvarpinu skipt í a. m. k. 0 eftir- litsumdæmi og námstjóri skipaður yfir livert umdæmi. Ollum þessum ákvæðum breytti alþingi í heimildir. Fræðsluhéruðum.er samkvæmt lögunum heimilt að stofna fræðslusjóði og byggingarsjóði og ríkisstjórn heimilt að skipa námstjóra, þegar fé er veitt til þess á fjárlögum. Þessar breytingar eru vitanlega mjög til bins verra. Enn- fremur sú breyting, að valdið til að veita skólaliverfum undanþágu frá skólaskyldu fyrir 7, 8 og 9 óra börn er samkvæmt lögunum í höndum fræðsluráða í slað fræðslu- málastjórnar, eins og gert var ráð fyrir í frumvarpinu. Loks gerði frumvarpið uppbaflega ráð fyrir ])ví, að lieimavistarskólar skyldu útrýma farskólum á næstu 10 árum allsstaðar á landinu. í lögunum er að visu ákveðið, að í liverju skólaliverfi skuli byggja skólahús, en engin nánari ákvæði um hvenær því skuli lokið. Hin nýju fræðslulög eru þvi um sum mikilsverð alriði allfjarri því marki, sem kennararinr settu með frumvarp- inu. Allt um ])að getur kennarastéttin fagnað miklum sigri með samþykkt laganna. Þau fela í sér mikla mögu- leika til endurbóta á barnafræðshmni i landinu. Ennfrem- ur hafa þau í för með sér nokkrar bráðabirgða kjarabætur fyrir kennarana og loks er samþykkt þeirra mjög áþreif- anleg sönnun fyrir áhrifamætti kennarasamtakanna. Hin nýju fræðslulög eru mjög teygjanleg. Þau skapa ný skilyrði og nýja möguleika, en hver hinn raunverulegi árangur verður mun að mestu fara eftir röggsemi fræðslu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.