Menntamál - 01.09.1936, Page 31

Menntamál - 01.09.1936, Page 31
MENNTAMÁL 109 miálastjórnarinnar og dugnaði og starfshæfni kennar- anna. Kennararnir verða að gera sér það 1 jóst þegar i upp- liafi, að jafnframt því sem hin nýju lög skapa þeim að ýmsu icyti betri aðstöðu, leggja þau þeim meiri ábyrgð á herðar en nolckru sinni fyrr og fá þeim ný og aukin við- fangsefni. Það er t. d. augljóst, að um árangurinn af vor- og haustkennslu yngri barnanna getur brugðið til heggja vona. Um það leyti árs á að vera auðvelt að sameina, ann- arsvegar útivist, náttúruskoðun og hæfilega hreyfingu, og hinsvegar undirstöðunám í lestri, skrifl og reikningi, skipt niður í stuttar námsstundir við hæfi ungra barna. Á þann hátt virðist þetta námstímabil sérstaklega lil þess fallið að efla likamlega heilhrigði, menningu og þekkingu barnanna. Á hinn bóginn mvndi einhliða kyrrsetu- og ílroðningskennsla allan hinn langa skólatíma gela orðið hörnunum til varanlegs tjóns og kennarastéttinni til vansæmdar. En sem betur fer er ástæða til að ætla, að ekk- ert þurfi að óttast í þeim efnum. Þá vil ég enn minna á heimavistarskólana. Það mun öll- uin vera Ijóst, að heimavistarskólar gera aðrar og að sumu leyti ennþá strangari kröfur til kennara en aðrir skólar. En nú i bili er höfuðvcrkefnið það að vinna að byggingu þessara skóla, að vinna þjóðina til fvlgis við málið og að finna ráð lil að afla fjárins, sem til þess þarf. Hér þurfa allir kennarar að leggja hönd á plóginn, hvar sem þeir eru húsettir á landinu. Hver nýr heimavistarharnaskóli er nýr sigur fyrir uppeldi og barnavernd í landinu. í allmörgum skólum á landinu mun þegar vera byrjað að framkvæma hin nýju fræðslulög, í Reykjavik, Vest- mannaeyjum og á fsafirði tóku skólar til starfa 1. sept., í llafnarfirði 10. sept., á Akureyri, Seyðisfirði og Siglufirði 15. se])t. Annarsstaðar að hafa enn eigi horizt nákvæmar fregnir, en búizt við, að víða hafi verið byrjað 15. þ. m. Vitað er um einn sveitaskóla, Reykholt i Biskupstungum, sem byrjaði 1. sepl.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.