Menntamál


Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 36

Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 36
114 MENNTAMÁJ. undir stjórn Washburns, tekist að ná liámarki þeirrar við- Jeitni að sameina annarsvegar afköst einstaklingsins i lestri, réttritun, skrift og reikningi og hinsvegar frelsi barnanna og svigrúm til liverskonar menningarslarfa. Sjö- holm lætur í ljós þá persónulegu skoðun, að það sé æslci- legt og sjálfsagt, að liver einstaklingur fái tækifæri til að vinna mikið út af fyrir sig, með þeim hraða og því vinnu- lagi, sem honum hentar bezt. Á liinn bóginn telur Sjö- holm, að hægt sé að ganga of langt í þessa átt, þannig að félagsböndin rofni og Ijekkurinn leysist upp í einstaklinga. Hann álítur mikils um það vert, að börnin í hverjum bekk fylgist að í mörgum greinum og myndi eina órjúfandi félagslieild. Þá skýrir Sjöholm frá viðleitni og tilraun, sem gerð var i Gaulaborg ekki alls l'yrir löngu, lil þess að flokka börnin í bekki eflir gáfnavísitölu (intelligens kvodient). Ýmsir höfðu trú á því, að það mætti verða til mikils liag- ræðis og framfara að skipta í bekki þannig að t. d. börn scm hefðu gáfnavísitöluna 0,70 væri sér í bekk, í öðrum bekk væri þau með 0,90 o. s. frv. Þessi skipting var einlc- um reynd ó 3. bekk barnaskólans í Gautaborg. Sjöholm ielur árangur þessarar viðleitni ekki hafa orðið mikinn. Samt sem áður ber hann engar brigður á merkilegt lilut- verk gáfnaprófa, né heldur á nauðsyn þess að hafa van- þroskabörn sér í bekkjum. Hvernig er viðhorfið nú sem stendur gagnvart frjáls- lyndum skólastefnum í Svíþjóð? spyrjum vér. „Því cr ekki að neita,“ svarar Sjöhohn, „að nú á siðustu tímum kennir lældur meiri mótþróa gegn nýskólastefn- unni. Gagnrýnin er einkum fólgin í því, að frelsi í starfs- háttum verði á kostnað hins ákveðna þekkingarforða. Sorglegasl er það, að allmargir ungir menn hallast á þessa sveifina. En ])eir gera sér þá naumast grcin fyrir öllu því erfiði og striti, sem við eldri mennirnir höfum mátt á okkur leggja í baráttunni fyrir hættum starfsskilyrðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.