Menntamál - 01.09.1936, Page 38

Menntamál - 01.09.1936, Page 38
M12NNTAMÁ.L 116 ingar (doginatism) er alltaf til tjóns, og ófrjó bæði í trúar- brögðum og kennídufræði. Öll tilvera skólans á að vera líf, vöxtur og sköpun.“ Vér þökkum viðtalið, og komu lir. Sjöholm lil iandsins, og óskum honum góðrar heimferðar. Allir, sem sótlu námskeið hr. Sjöholms hér i vor, munu Ijúka upp einum munni um fnábær vinnubrögð hans og kennarahæfileilca. Má það teljasl hið mesta liapp fyrir kennarastétt Islands, að kynnast og njóta tilsagnar eins hins merkasta skólaleiðtoga Norðurlanda, og þó víðar væri leitað. Vænlanlega gjalda kennararnir heimsóknina á þann hátt, sem gestinum mun þykja mest um verl. S. Th. Uni stafsetningarkennslu eftir Friðrik Hjartar. íslenzkir kennarar standa yfirleitt illa að vigi, þegar ræða skal um stafsetningarkennslu barna. Ilér eru öll undirstöðuatriði órannsökuð, eins og’t. d. liver orðaforði barnanna cr á hverju aldursári, livaða orð þau nota oft- ast, hvaða orð þau skilja, eða skilja ekki, Iivaða orð þau ciga erfiðast með að stafsetja o. fl. o. fl. Vitneskja um þelta fæst ekki nema með víðtækum rannsóknum i mörg- um skólum og á nokkurum árum, með þvi að orðtaka svo og svo mörg börn og athuga þetta f. livert aldursár. Væri vel að kennarar hæfu þessar rannsóknir sem fyrst. Allir nmnú sammála um, að réttritunarkennslan eigi að vcra ein-af aðalnámsgrcinum barnaskólans. En nú eru uppi báværar raddir um það, að islenzk skólabörn séu yfirleitt illa að sér i stafsetningu, er þau fara út úr skólunum.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.