Menntamál - 01.09.1936, Side 42

Menntamál - 01.09.1936, Side 42
120 MENNTAMAL legastar til órangurs, en fullyrða má, að flokka verður og æfa hvert atriði vel, áður en horfið er frá því. Réttritunaræfingar mínar geta, vona ég, bent í áttina og verið kennurum og börnum einlivcr hjálp, m. a. í sambandi við orðalista, er börnin befðu hjá sér, þvi að aldrei má gleyma þvi, að meginatriði allrar stafsetning- ingarkennslu verður að vera, (eins og ég áður hefi tekið fram) að koma í veg fyrir að börnin skrifi rangt. Orðalistar gætu verið með ýmsu móti, t. d. Hvammur, hvannir, bvalur, hverfisteinn, liver, hvor, hvert, einhver, annarhvor, hverinn, hvorugkyn o. s. frv. — I sambandi við þennan orðalista mælti svo nota nokkrar málsgreinir xir Réttr. æf. mínum, IY. kafla, eða aðrar svipaðar. Til þess að skýra og festa regluna um tvöfaldan sam- Iiljóð mætti búa til orðalista t. d. dimmur, dimmt; skammur, skemmri, skemmstur, skemmtun; kenna, kenndi, kennt, kennari, kennsla, o. s. frv. Má benda á V. kafla Rétlr. æf. i sambandi við þennan orðalista. Þannig má búa til sérstaka orðalista handa börnunum og láta þau svo skrifa orðin þangað lil þau eru orðin viss í stafsetningu þeirra og skilja hversvegna ber að skrifa þau þannig, en ekki öðruvísi. Það verður kennarinn jafn- an að skýra sem bezt hann getur. Réttritunaræfingarnar eru bending um það, hvernig ég tel að flokka megi stafsetningarkennsluna og hvernig tengja skuli saman málfræðinám og stafsetningar. Er auðvelt að húa til orðalista til stuðnings hverjum kafla fyrir sig. XI. kafli er t. d. um stafasamböndin lgd og gld, lgt og glt, ngd og gnd, ngt og gnt og liljóðlaust b. Orðalisti þcss kafla yrði t. d. segl, sigla, sigldi, siglt; regn, rigna, rigndi, rignt; agn, egna, egndi, egndt o. s. frv.; (g- á undan, hversvegna svo?) Bezt væri svo að taka t. d. mánuði síðar, andstöðuna:

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.