Menntamál - 01.09.1936, Side 54
132
menntAmái.
þeirri grein, sem erfiðust er. Hún þarfnast óskiftrar at-
bygli. En athyglin gengur i öldum. Hjá því verður ekki
komist. Sumir sálfræðingar segja, að athyglin haldist
óþreytt í tvær mínútur fyrir hvert ár, sem þið hafið lif-
að. Þá ætti fimmtán ára gamall nemandi að geta lesið af
kappi í hálftíma án þess að líta upp. Þið getið prófað
þetta á sjálfum ykkur. En erfitt mun að gefa fastar regl-
ur. Hitt er víst, að þið skuluð láta skjftast á léttar og
þungar námsgreinar og ekki lesa liverja grein lengi í einu.
Tveggja stunda lestri í einni grein er hezt að tvískifta,
þegar ekki er um próflestur að ræða. Það er eins og und-
irvitundin læri í hléunum.
Þetta er góð regla, að gera sér sína eigin stundaskrá
og reyna að fullkonma hana. Það skapar festu í starf-
inu. Það gerir léttara um að gera fleira en gott þykir.
Og siðast en ekki sizt, þá munuð þið taka eftir ýmsu,
Sem annars færi alveg fram hjá ykkur. Það beinir at-
hyglinni betur að ykkur sjálfum og venur ykkur á „að
strita með viti“.
mt i
IV.
Það er ekki laust við, að minnið liafi fengið óorð á
sig í seinni tíð. Sennilega stafar það nokkuð frá kver-
náminu, a. m. k. eins og það var. Að romsa upp úr sér
„Eitt hundrað og ellefu meðferð á skepnum“ o. s. frv.,
er ekki lil fyrirmyndar. „111“ er náttúrlega mjög áþekkt
og „111“, en það þarf ekki mikla athugun til að leiðrétta
sig. Minnið er miltils vix-ði, þó það sé fánýtt ef enginn
skilningur fylgir. Og raunar skilningurinn líka, ef minnið
nær ekki frá degi til dags. En sem betur fer liefir guð
sameinað þetta tvennt, svo það slenzt varla hvort út af
fyrir sig.
Minnið brúar tímans straum. Án þess væri ekki lieil
brú í neinu milli foi’tíðar og framtíðar. í slcólunum ber
að halda ]>að í heiðri. Sumir lialda, að það sé hægl að