Menntamál - 01.09.1936, Side 62

Menntamál - 01.09.1936, Side 62
1 10 MENNTAMÁL liinni kuniiu alþýðumenningu Þingeyinga um síðuslu aldamót, og mætti nafn lians gjarna geymast með nöfn- um þeirra Benedikts frá Auðnum og Jakobs Hálfdánar- sonar, en þeir þrír voru liræðrasynir. Páll fæddist að Syðri-Tungu á Tjörnesi 19. nóv. 1848, en átti heimili að Árhól í Aðaldal lengst af æfi sinnar. Hann komst liátt á áttræðisaldur. A. Sigm. Guðmunriur frá Mosdal fimmtugur. Guðmundur Jónsson frá Mos- dal, myndskurðarmeistari og kennari við barnaskólann á ísa- firði, er vafalaust einn af sérkenni- legustu og merkustu mönnum kennarastéttarinnar. Hann er fæddur að Villingadal á Ingjalds- sandi 24. septemljer 188(5 og stend- ur því á fimmtugu. Tvennt er það einkum, sem lialda mun nafni Guðmundar frá Mosdal lengi á lofti: Útskurður hans og kennsla í þeirri grein og starfsemi hans fyrir félagsskap æskunnar, einkum Ungmennafé- lögin. , Guðmundur nam myndskurðarlist bjá Stefáni Eiríks- syni á árunum 1911—1916, en seltisl að iá ísafirði að loknu námi. 1919—’21 dvaldi hann erlendis við fram- haldsnám í útskurði og öðrum heimilisiðnaði, og 1928 fór hann enn utan til frekari fullkomnunar. — Síðan

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.