Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 67

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 67
MENNTAMÁL 145 drengi, en kennarinn getur naumast haft bein álirif á svo mörg börn. Foringjarnir eru binir eölilegu milli- liðir. Uppeldi foringjanna er þvi höfuðviðfangsefni kenn- arans. Með aðstoð binna starfandi foringja leitast hann við að þekkja úr hópi binna óbreyttu nemenda þá, sem síðar eru líklegir lil að verða foringjar. Er þar tekið tillit til ótal atburða úr daglegu lífi, og til þroskafer- ils hvers einstaklings. Þessir ungu drengir búa sig und- ir foringjahlutverkið með því, að leysa af liendi ýms minni báttar skyldustörf, og með því, að aðstoða for- ingjana og starfa i forföllum þeiri'a. Ur hópi hinna almennu foi'ingja beimavistarinnar eru kosnir foringjar skólans, a. m. k. einn frá liverju bxisi, eða alls 7—8 fyrir allan skólann (alls i skólanuixi eru ca. 270 drengir). Þeir eru kosnir af skólaráðinu eftir uppástungu skólastjórans. Yald þeirra nær til alls skól- ans. Þeir koma saman einxx simxi í viku, undir stjórn eins þeirra, yfirforingjans, sem þeir kjósa sjálfir. Hlut- vei'k þeirra er mjög þýðingarmikið. Þeir taka raun- verulega þátt í stjórn skólaixs, og eiga sinn xxxikla þátt í að móta skólalífið í beild sinni. Skólastjórinn liittir þá oft, og leggur nxikla stund á að kymxast þeim. Álil þeirra ræður oft úrslitunx, þegar um það er að ræða, að uppræta eitthvað, senx miður fer. Þeir marka að miklu leyti stefnu unx það, bvaða siðgæðisandi rikir í skólanunx. Foringj arnir — skólans og beimavistarinnar — eru skipaðir til óákveðins tínxa. Þeir erxi valdir af svo nxik- illi kostgæfni og góðxmx xxndirbúningi, að það er nxjög fágætt, að þeim sé vilcið frá starfi um stundarsakir eða fyrir fullt og allt. Þetta fyrirkomulag, sem bér hefir verið lýst i stórum dráttum, er íxxjög sveigjanlegt. Framtakssemi föringj- anria er xhisjafnlega nxikil eftir ástæðunx og persónum. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.