Menntamál - 01.09.1936, Síða 71

Menntamál - 01.09.1936, Síða 71
MENNTAMÁL 149 hleypidómum, sem halda ungu fólki í fávizku og hindra fram- farir og velgengi þjóðarinnar. (E1 Maestro Rural No. (i, 8 og 9, marz, apríl og maí ’3tí). NICARAGUA. Fyrirmyndarskóli stofnaður af kennarasanibandinu. — Kenn- arasamhandiS í Nicaragua hefir stofnaS fyrirmyndarskóla meS nokkrum bekkjum. Fimm manna nefnd hafSi verið kosin af kennarasambandinu, til þess aS endurskipuleggja uppeldismálin í landinu. Fyrsta verlc hennar var aS stofna þenna fyrirmynd- arskóla undir stjórn Lucreciu Proveder, forseta samhandsins og Ramirez tíoyena, prófessors við uppeldisfrœðistofnunina í Nic- aragua. SkólahúsiS mun jafnframt verSa aðalbækistöð kennara- samhandsins og mun þannig verða „heimili kennara“. (Magisterio No. 8, febrúar 193(5). NOREGUR. Endurbætur á sveitaskólum. -— Rikisstjórnin hefir í hyggju að breyta sveitaskólunum á þann hátt, að fjölga starfsvikum þeirra á ári. í eldri bekkjunum um 14 til 18 vikur, og í yngri bekkj- unum um 12 til 10 vikur. Þessi endurbót mun kosta 1.870.000 krónur. Núverandi kennarar geta bætt viS sig nokkru af þessu viðbótarstarfi, en breytingin mun samt skapa um 800 nýjar kenn- arastöSur. (Norsk Skuleblad, apríl 193(5). Uppeldisfræðileg rannsóknarstofnun. — Á fundi skólaráSs- ins í Osló var rætt um stofnun kennarastóls í uppeldisfræSi við háskólann. Skyldi prófcssor sá einnig veita forstöSu hinni uppeldisfræðilegu rannsóknarstofnun og sjá um stofnun hennar. f þessum tilgangi hefir ríkið veitt 10.000 kr. af happdrættis- ágóða, og borgarstjórinn í Osló jafnmikla uppliæS. Kennarafé- lögin hafa verið beðin að sjá fyrir því fé, sem á vantaði. (Norsk Skuleblad, marz 1928). PÓLLAND. Menntun i Póllandi. — Meira en milljón barna getur ekki sótt skóla vegna húsnæSisleysis skólanna. Tvær milljónir barna úr sveitum landsins sækja skóla, sem hvorki geta kennt þeim að lesa né skrifa, og börn þessi eiga engan kost á að halda áfram námi sinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.