Menntamál - 01.09.1936, Síða 72

Menntamál - 01.09.1936, Síða 72
150 MENNTAMAL Háskólimi er raunverulega lokaður fyrir börnum alþýðu- manna og lægri miðstéttanna, vegna hins mikla kostnaðar við námið. Framhaldsmenntun og háskólanám eru sérréttindi barna hinna auðugu. (Glos Nauczyoielski, No. 2(i, marz, No. 32, Apríl 193(5). SVÍbJÓÐ. Hækkun skólaskyldualdurs. — Skólaskyida er nú sjö ár fyrir börn í Svíþjóð, samkvæmt nýjustu lögum. Kennarastéttin í Svíþjóð hefir fagnað þessu ákvæði. Launamál kennara verða lögð fyrir Ríkisdaginn 1937. lvenn- arasamböndin hafa barizt fyrir því i 15 ár, að launalögin yrðu endurskoðuð. Barnakennarar óska að verða teknir í tölu opinberra starfs- manna. (Folkskollararnás Tidning, 6. Mai 193(5). UÚSSLAND. Hækkun kennaralauna. Sljórnin í Rússlandi hefir ráðið að hækka laun kennara. I.aun þeirra voru áður frá 125—375 rúblur á mánuði, en verða nú frá 2 1 5—(500 rúblur á mánuði. Launin greinast í ýmsa flokka, eftir því hvar kennarar vinna. Mánaðarlaunin fara eftir menntun kennarans, lengd starfs- tíma og þeirri námsgrein, er hann kennir. Launin hækka eflir 5 og 10 ára þjónustu. Laun þess kennara, er unnið hefir i 25 ár eru 10% hærri en þess, sem hefir unnið 10 ár. Byrjunarlaun eru miðuð við 4 stunda kennslu i 4 neðstu bekkjum, eða 3ja stunda kennslu í efri bekkjum. Greitt er sér- staklega fyrir aukastundir. í sérskólum eru launin hækkuð um 25%. Launahækkun frá 10% til 50% er veitt kennurum, sem starfa í afskekktum héruðum. Tilskipun frá 31. janúar 193(5 stefnir að því, að koma í veg fyrir að seinkað sé launagreiðslum til kennara. Hún felur i sér liótun um lækkun í tign eða brottrekstur þeirra embættismanna, sem gera sig seka í þvi að fresta greiðslum á kennaralaunum. (Prawda og Izveslia, Apríl 193(5). SPÁNN. Frá kennarastéttinni. Kennarasambandið á Spáni, sem er með-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.