Menntamál - 01.09.1936, Page 81
MEXNTAMÁL
159
ÉLAGSPRENTSMIÐJAN
It K V lí .1 A V í li
Tekur að sér alla prentun og leysir me8
vandvirkni af hendi jafnt smátt sem stórt.
— Býr til sigli og gúmmístimpla. Strikar
verzlunarbœkur og allar gerðir eyðublaða.
Sendir gegn póstkröfu um land allt.
Reynið viðskiptin. ------
ÍSLENSKIR LEGSTEINAR
við allra hœfi hvað verð og útlit snertir. Höfum feng-
ið vél til að slípa og pálera steininn, svo stendur hann eigi
lengur að baki útlendri framleiðslu. — Smíðum einnig úr
marmara.
Magnús Guðnason, steinsmíðaverkstæði.
Grettisg. 29. Reykjavík. Sími 4254.
Islenzkt efni og vinna.
í>essar þrjár ágætu bækur
eru nýkomnar i bókaverzlanir: Rit Jónasar Hallgrimssonar,
5. bindi, með itarlegri æfisögu skáldsins. Virkir dagar, æfi-
saga íslenzks sjómanns, snilldarlega færð i letur af Guð-
mundi Hagalin og framhald af Bræðrunum i Grashaga, sem
nefnist Ilmur daganna. — Þessar bækur þurfa bókamenn
að eignast.
(otúíofunatfitíngxzt
í miklu lirvali, ódýrastir og bestir bjú
ÁRNA B. BJÖRNSSYNI
Lækjartorgi, Reykjavík.